Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 42

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 42
Rými og stœrðir: Eiginþyngd 7311 Særými (0-fríborð) 1115t Lestarými (alls) 930 m3 Brennsluoiíugeymar 71 m3 Ferskvatnsgeymar 15 m3 Mœling: Rúmlestatala 446 Brl Brúttótonnatala 601 BT Rúmtala 1578.7 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Wichmann 5AX, fimm strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftir- kælingu, 920 KW (1250 hö) við 375 sn/mín. Skrúfabúmður: Wichmann, beintengd- ur skrúfubúnaður, 3ja blaða skrúfa, 1950 mm þvermál í hring. Deiligír: Norgear FC280 meb úttök fyrir vindu- og kraftblakkardælur, tvær Brúninghaus fastar stimpildælur fyr- ir tog- og snurpivindur, tvær tvöfald- ar vængjadælur (Denison) fyrir hjálparvindur, kraftblakkar- og fiski- dælukerfi. Hjálparvélasamstœður: Tvær Scania Vabis DS-11, 128 KW (175 hö) vib 1500 sn/mín hvor, með ECC rafala, 104 KW (130 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Ein Caterpillar 3508 DITA, 673 KW (914 hö) við 1500 sn/mín, með Caterpillar rafal, 630 KW (788 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél: Tenfjord H 330-155-ESG-430. Hliðarskrúfur: 2 x Ulstein 45 TV, 250 KW (340 ha) rafdrifnar skiptiskrúfur, að framan og aftan. Rafkerfi: 3 x 380 V/220 V, 50 Hz. íbúðir Almennt: íbúöir fyrir 14 menn á þremur hæðum; 5 x 2ja manna og 4 x 1 manns klefar. Undir neðra þilfari: 4 x 2ja manna klefar. Neðra þilfar: 1 x 2ja manna klefi, 3x1 manns klefar, borðsalur og eldhús, matvælageymslur (kælir og frystir), þvottaklefi með salernum og baði. Þilfarshús á efra þilfari: Stakkageymsla með salernisklefa og skipstjóraklefi með sérsnyrtingu. Milliþilfarsrými, lestarrými Móttaka afla: Síld eða loðnu er dælt um borð með fiskidælu á sjóskilju og þaðan í lestar skipsins. Lestarbúnaður: Lestar undir neðra þilfari eru þrjár og er hverri skipt með lang- þilum í þrjú hólf. Lestar eru ein- angraðar með polyurethan og klædd- ar með stáli. Milliþilfarslest er skipt í sex hólf. Lagnir eru í lestargeymum fyrir losun með vakúmdælu. Vindubúnaður, losunarbúnaður Tog- og snurpivindur: Fish and Ships Gear A/S; 3 x SP 16/6170, tromlumál 325 mmo x 1350 mmo x 1300 mm, víramagn 1830 m af 24 mmo vír, togátak vindu 8.5 tonn og 72 m/mín á miðja tromlu. Hjálparvindur: Fish and Ships Gear A/S, HLV 2.5 hjálparvinda við nóta- veiöar og HAL 4-5 losunar- og akkeris- vinda. Auk þess eru tvær vörpuvindur. Kraftblakkar- og fiskidœlubúnaður: Petrel TNW 720 SF4 kraftblökk, Triplex TRH 70 færslublökk, Tripler NK 1500/TRH 70 kraftblakkarkrani, ein Karm 14" og tvær Rapp 12" fiskidælur, og ein Tendos vakúmdæla. Þilfarskranar: Fassi F 6.3, 16 tm, og Heila HMR 3011-2S, 30 tm. Ftafeindatæki, tæki í brú o.fl. Siglingatœki og staðarákvörðunartœki: Koden MD 300 ratsjá, Furuno FCR 1411 MKIII (ARPA) með AD 100 gýrósamtengi, Sperry SR 120 gyró- áttaviti, Robertson AP 45 sjálfstýr- ing, Sagem LHS vegmælir, Shipmate RS 5310 (GPS), Koden KGP 900 (GPS), Shipmate RS 2000 leiðariti. FiskUeitartœki: Atlas Fischfinder 782 dýptarmælir, Kaijo Denki KMC 300 dýptarmælir, Simrad SM 600 sónar, Scanmar CGM 03/SRU400 aflamælir. Fjarskiptatceki: Sailor T 122/R106 mið- bylgjutalstöð, Sailor RT 2047 og Sailor RT 2048 örbylgjustöðvar, Nas- hua F-190 telefax, Shipmate RS6100 Navtex. □ Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnai' á skipinu. Skipið er búið nótavindu frá Petrel. Bygggarðar 1 • 170 Seltjarnarnes Sími 511 4400 GULLBERG VE 292 42 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.