Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 12

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 12
SJÁVARSÍÐAN VIÐ NÁNARI ATHUGUN ANNÁLL Þorskstofnar í útrýmingarhættu Árið 1994 voru veidd rúmlega 1,3 milljón tonn af þorski í Atlantshafi. Á svæbinu sem hér er kallað Norðaustur-heimskautshafiö (North-East Arctic) veiddust 770 þús- und tonn eöa rúmlega helmingur aflans. Þetta svæbi nær yfir það sem daglega er kall- ab Barentshaf og vestur að Sval- barða. Helstu hrygningarstöðvar þessa stofns eru út af Lófóten í Norður-Noregi en hann hefst við í Barentshafi og á Svalbaröasvæö- inu lungann úr árinu. Þaö eru einkum Norðmenn og Rússar sem skipta þessum stofni á milli sín en hlutur annarra hefur vaxið á und- anförnum árum vegna veiða ís- lendinga og annarra þjóöa. Mest af aflanum er veitt í botnvörpu en Norðmenn veiða þó abeins einn þriðja síns hlutar í botnvörpu. Lágmarksstærb möskva í norskum botnvörpum er 135 mm, 125 í rússneskum vörpum og 155 í ís- lenskum. Þetta kemur fram í nýlegri skýrslu sem Norræna ráðherraráb- ið hefur látið gefa út og fjallar um ástand þorskstofna í Atlantshafi. Um þorskinn í Barentshafi segir að meðalþyngd veiddra fiska 1993 hafi verið 2,85 kg og veiðihorfur í náinni framtíð séu allgóbar vegna góðrar nýliðunar í stofninum. Vöxtur þorsksins á þessum slóðum er hins vegar hægur vegna hmns iobnustofnsins í Barentshafi á ámnum 1986 til 1988. Áfram er reiknaö með að veiði úr þessum stofni standi undir meira en helmingi þorskveiðinnar á norðurhveli á komandi ámm. Um íslenska þorskstofninn segir í skýrslunni að hann sé í sögulegri lægð og áætluö veiði 1994 sé hin minnsta í nær 50 ár. í Norðursjó er ástandið ekki gott. Um nokkurra ára skeið hefur verið ráðlagt aö draga úr veiðinni um 30% en því hefur ekki verið sinnt. Lágmarksstærð möskva í vörpum í Norðursjó er 85 mm. Um þorskstofna vib Kanada og Grænland er lítiö að segja annað en að þeir em við algjört hmn vegna ofveiði og óhagstæðra skilyrða í sjónum. Heildarniðurstaða skýrsluhöfunda um ástand þorskstofna er sú að mjög sé gengið að flestum þorskstofnum sem fjallað er um og nokkur ár taki að endurreisa þá en nauð- synlegur niðurskurður í veiði hafi víðast hvar þegar farið fram. Því sé óhætt að reikna með ab heildarveiðin á umræddum stofnum verði í náinni framtíð svipuð því sem hún er nú og muni ekki lækka. Nýting þorskstofna í Atlantshafi (þús. tonn) Veibi Minnsta og mesta veiöi 1994 1987-1994 Noröaustur-heimskautshafib 770 212-770 Island 190 190-392 Noröursjór 143 89-175 Skagerrak 15,5 12,1-19,9 Vesturhl. Eystrasalts 12,5 12,5-28 Austurhl. Eystrasalts 25 25-207 Kattegat 7 5,5-11,5 Vestan Skotlands 10 9-20 írska hafiö 7,3 7,3-14,2 Celtic Sea 9,7 6,6-17 Ermarsund 3 3-16 Færeyska landgrunniö 7,5 6-23 Norsk iögsaga noröan 62° N 43 17-43 Vestur-Grænland 2 2-112 Austur-Grænland 1 1-34 Labrador 1 1-269 Flæmski hatturinn 13 2^0 Stóri Banki (Grand Banks) 6 6-43 Northern Gulf 1 1-66 Southem Gulf 1 1-58 Eastern Scotia 1 1-44 Southwest Scotia 13 13-27 Georges Bank 23 23-42 Maineflói 11 8-18 Tölur frá Grænlandi, Eystrasalti og Kattegat eru frá 1993. Tölur frá Georgsbanka eru frá 1993 og tölur úr Maineflóa frá 1992. Fiskistofa leggur til að Kfl togarinn Bessi ÍS frá Súöa- vík verði tímabundið sviptur veiðileyfi í íslenskri landhelgi. Ástæðan er sú að togarinn land- aði 80 körum af fiski framhjá vigt í Bremerhaven í Þýskalandi. Rannsókn Frétta í Vest- mannaeyjum leiðir í ljós að aðeins 40% af afla Vestmanna- eyjabáta er unninn í Vestmanna- eyjum. VS SR-Mjöl greiðir 8,50 krónur Kfl fyrir kílóið af síld til bræðslu sem er svipað verð og greitt er fyrir síld til manneldis. Talið er frekar ólíklegt að þetta háa verð haldist. Togaraskýrsla LÍÚ fyrir fyrstu átta mánubi ársins leiðir í ljós að Arnar HU er hæstur frystitogara með 372 milljónir í aflaverðmæti en Baldvin Þor- steinsson EA fiskaði mest. Hæstur ísfisktogara var Ásbjörn RE með 4.169 tonna afla og 206 milljóna aflaverðmæti. OT|| Örfirisey RE leitar ab Kfl smokkfiski suður af landinu og á Reykjaneshrygg en hefur ekki erindi sem erfiði. Þessar tilraunaveiðar eru aö frumkvæði Granda hf. með þátttöku Hamp- iðjunnar og Icecon. Sveini Ingólfssyni fram- Kfl kvæmdastjóra Skagstrend- ings um langt árabil er sagt upp störfum. Hann selur Útgerðar- félagi Akureyringa 6% hlut sinn í fyrirtækinu fyrir rúmar 36 mill- jónir og ÚA verður við þaö þriðji stærsti hluthafinn í Skagstrend- ingi, næst á eftir Höfðahreppi og Buröarás. Pf« Samherji á Akureyri skýrir ■Aii frá samningaviðræðum sín- um við þýska útgerðarfyrirtækið DFFU en það stendur fyrir Deutsche Fischfang Union og er með aðsetur í Cuxhaven. Sam- herji vill kaupa umtalsverðan hlut 12 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.