Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 27

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 27
HAFRANNSOKNASTOFNUNIN ÓSKAR FISKVEIÐASJÓÐI ÍSLANDS TIL HAMINGJU MEÐ 90 ÁRA AFMÆLIÐ. JAFNFRAMT ÞAKKAR STOFNUNIN FYRIR SAMSTARFIÐ Á LIÐNUM ÁRUM. Stýrimannaskólinn í Reykjavík og Vélskóli íslands færa starfs- fólki Fiskveiðasjóðs íslands bestu árnaðaróskir í tilefni 90 ára afmælisins. Þökkum gott samstarf á liðnum árum. Stýrimannaskólinn í Reykjavík • Vélskóli íslands S0LUMIÐST0Ð HRAÐFRYSTIHÚSANNA SOLUMIÐSTOÐ HRAÐFRYSTIHUSANNA FÆRIR FISKVEIÐASJÓÐIÍSLANDS ÁRNAÐARÓSKIR í TILEFNI 90 ÁRA AFMÆLISINS munaaöilum, þ.e. sjómönnum, út- gerðarmönnum og fiskvinnslu, þrír eru frá bankakerfinu og einn sem er skipaður af ráðherra en samkvæmt hefð er hann einnig fulltrúi fisk- vinnslunnar. Stjórnmálamenn hafa því lítil ítök hér og það er undantekning að hing- að hringi alþingismaður." Ekki breyta breytinganna vegna Nú er rætt um að breyta Fiskveiöa- sjóði þar sem hugmyndir em uppi, m.a. í stjórnarsáttmála, um að breyta sjóðn- um í hlutafélag og e.t.v. sameina hann öðrum sjóðum eða lánastofnunum. Þeim hugmyndum hefur verið lýst að gera beri alla sjóöi atvinnuveganna að hlutafélögum, selja síðan hlutabréfin í þeim á almennum markaði. Aðrir vilja stofna sérstakan fjárfestingarlánabanka fyrir alla atvinnuvegina eða færa alfarið sjóðakerfið inn í bankakerfið. Hvernig líst Svavari á þær breytingar? „Það er ekki gott að segja hvað verð- ur úr þessum hugmyndum. Sérstakur fjárfestingarlánabanki er þekkt fyrir- bæri en ég verð að segja að ég sé ekki tilganginn með því að breyta Fisk- veiðasjóði í hlutafélag nema þá breyt- ingarinnar vegna. Það er ekkert sérstakt sem knýr á að mínu mati um það." Finnst þér rétt að Fiskveiðasjóður verði hluti af slíkum banka sem lánar til alira atvinnuvega, ekki aðeins til sjávarútvegsins? „Ég lít á Fiskveiðasjóð sem sérhæfða bankastofnun, fyrst og fremst fyrir sjávarútveginn. Kannski er ég ekki hlutlaus en ég er þeirrar skoðunar að það sé heppilegra fyrir sjávarútveginn og þar af leiðandi fyrir þjóðfélagið að hann hafi aðgang að sínum eigin sjóði. Sjávarútvegurinn hefur byggt upp þennan sjóð í 90 ár og þetta er sterkur sjóður og mér finnst að sjávarútvegur- inn eigi að njóta þess." □ ÆGIR 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.