Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 31
Hermenn vernda skjaldbökur
Hermönnum í her Nicaragua hefur
verið faliö aö standa vörö um hreiður
sæskjaldbaka til aö koma í veg fyrir aö
þau verði rænd. Skjaldbakan verpir
eggjum og grefur þau í sand á
ströndinni en óprúttnir veiðiþjófar
grafa þau upp og selja sem frygðarlyf en
margir trúa því að eggin lífgi daufa
kynhvöt og hleypi almennt fjöri í
ástalífið. Vegna þessa eru skjaldbökur í
þessum heimshluta í útrýmingarhættu.
(Fiskaren - ágúst 1995)
Kengúrur á pillunni
Það eru til ýmsar aðferðir við að
halda stofnstærð í skefjum. Það sannast
á áströlskum vísindamönnum sem nú
vinna að því að draga úr viðkomu
kengúrustofnsins með því að gefa
dýrunum getnaðarvarnapillur. Nú er
stofninum haldið í skefjum með
skotveiði og þrjár milljónir kengúra
skotnar á hverju ári því margir líta á
þær sem hálfgerð meindýr þó kjötið af
þeim þyki ágætt bæði til að fóðra dýr
og menn og húðirnar verði að slitsterku
leðri. Vaxandi andúð almennings á
skotveiðum og illri meðferð á
kengúrum hefur leitt til þessara tilrauna
með pilluna.
(Fiskaren-október 1995)
FRAMTAK, Hafnarfirði
Kraltmihil
og lipur viðgerðarþjónusta
nú einnig dísilstillingar
FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta:
» VÉLAVIÐGERÐIR
• RENNISMÍÐI
* PLÖTUSMÍÐI
• DÍSILSTILLINGAR
Viðurkennd MAK ö
Þjónusta.
CÓO ÞIÓNUSTA
VECUR ÞUNGT
FRAMTAK
VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA
Drangahrauni Ib Hafnarfirði
Sími 565 2556 • Fax 565 2956
ÚTGERÐARMENN • SJÓMENN • AÐSTANDENDUR SJÓMANNA
Nýtið ykku þjónustu strandarstöóvanna. Hringib og pantið samtal um eftirtaldar stöðvar: Reykjavík Radíó (Gufunes) Sími: 551 1030/ 551 6030 skip Auk símtalaafgreiðslu hlusta strand- arstöðvarnar á kall- og neyðar- tíðnum skipa og bifreiða, rás 16, 2182 KHz og 2790 KHz, allan sólarhringinn, alla daga ársins og annast fjarskipti við leit og björgun.
Sími: 567 2062 bifreiðar
Isafjöröur Radíó Sími: 456 3065
Siglufjöröur Radíó Sími: 467 1108
Nes Radió Sími: 477 1200
Hornafjörður Radíó Sími: 478 1212
Vestmannaeyjar Radló Sími: 481 1021
SJÓMENN! MUNID TILKYNNINGASKYLDUNA
ÆGIR 31