Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 31

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 31
Hermenn vernda skjaldbökur Hermönnum í her Nicaragua hefur verið faliö aö standa vörö um hreiður sæskjaldbaka til aö koma í veg fyrir aö þau verði rænd. Skjaldbakan verpir eggjum og grefur þau í sand á ströndinni en óprúttnir veiðiþjófar grafa þau upp og selja sem frygðarlyf en margir trúa því að eggin lífgi daufa kynhvöt og hleypi almennt fjöri í ástalífið. Vegna þessa eru skjaldbökur í þessum heimshluta í útrýmingarhættu. (Fiskaren - ágúst 1995) Kengúrur á pillunni Það eru til ýmsar aðferðir við að halda stofnstærð í skefjum. Það sannast á áströlskum vísindamönnum sem nú vinna að því að draga úr viðkomu kengúrustofnsins með því að gefa dýrunum getnaðarvarnapillur. Nú er stofninum haldið í skefjum með skotveiði og þrjár milljónir kengúra skotnar á hverju ári því margir líta á þær sem hálfgerð meindýr þó kjötið af þeim þyki ágætt bæði til að fóðra dýr og menn og húðirnar verði að slitsterku leðri. Vaxandi andúð almennings á skotveiðum og illri meðferð á kengúrum hefur leitt til þessara tilrauna með pilluna. (Fiskaren-október 1995) FRAMTAK, Hafnarfirði Kraltmihil og lipur viðgerðarþjónusta nú einnig dísilstillingar FRAMTAK - alhliða viðgerðarþjónusta: » VÉLAVIÐGERÐIR • RENNISMÍÐI * PLÖTUSMÍÐI • DÍSILSTILLINGAR Viðurkennd MAK ö Þjónusta. CÓO ÞIÓNUSTA VECUR ÞUNGT FRAMTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTA Drangahrauni Ib Hafnarfirði Sími 565 2556 • Fax 565 2956 ÚTGERÐARMENN • SJÓMENN • AÐSTANDENDUR SJÓMANNA Nýtið ykku þjónustu strandarstöóvanna. Hringib og pantið samtal um eftirtaldar stöðvar: Reykjavík Radíó (Gufunes) Sími: 551 1030/ 551 6030 skip Auk símtalaafgreiðslu hlusta strand- arstöðvarnar á kall- og neyðar- tíðnum skipa og bifreiða, rás 16, 2182 KHz og 2790 KHz, allan sólarhringinn, alla daga ársins og annast fjarskipti við leit og björgun. Sími: 567 2062 bifreiðar Isafjöröur Radíó Sími: 456 3065 Siglufjöröur Radíó Sími: 467 1108 Nes Radió Sími: 477 1200 Hornafjörður Radíó Sími: 478 1212 Vestmannaeyjar Radló Sími: 481 1021 SJÓMENN! MUNID TILKYNNINGASKYLDUNA ÆGIR 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.