Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 38

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 38
'Æis f r| —:ir? Tæknideild Fiskifélags íslands. í byrjun febrúar sl. lauk breytingum á Gullbergi VE 292 (1401) hjá Skipalyftunni hf., Vestmannaeyjum. Breytingarnar sem voru hannaðar hjá Skipalyftunni, fólu í sér m.a. lengingu um 8.24 m, nýjan bakka, nýtt þilfarshús undir núverandi brú, nýja hjálparvélasamstœðu, nýjan hliðarskrúfu- búnað og nýjan vindu- og losunarbúnað, svo sem kraftblökk, losunarkrana og vak- úmdœlu. Skipið er í eigu Ufsabergs hf. í Vestmannaeyjum og skipstjóri er Eyjólfur Guðjónsson og yfirvélstjóri Ólafur Högna- son. Framkvœmdastjóri útgerðar er Elín- borg Jónsdóttir. HELSTU BREYTINGAR Breytingar á stálvirki o.fl. Lenging: Skipið var lengt um 8.24 m, sextán bandabil 515 mm hvert, og smíðaöir geymar fyrir brennsluolíu, um 16 m3 að stærð í lengda hlutann. Þá voru smíðuð langskipsþil (loðnuþil) í Ferill skips Skipiö hefur frá upphafi borið sama nafn og verið í eigu sömu útgerðar. Skipið er smíðað áriö 1974 (afhent í desember) hjá Bátservice Verft A/S í Mandal í Noregi, smíðanúmer 616 hjá stöðinni. Skipið er í hópi fjögurra systurskipa, smíðuð hjá sömu stöð, Gullberg VE hið fyrsta í röðinni, en síðan í tímaröð: Huginn VE 55 (1411) í janúar 1975; Árni Sigurður AK 370 (1413), nú Höfrungur AK 91, í febrúar 1975; og Skarðsvík SH 205 (1416), nú Amey KE 50, í mars 1975. Skipiö hefur að mestu haldist í sinni upphaflegu mynd frá því ab það var smíðað, en árið 1977 var byggt yfir aðalþilfar þess frá hvalbak að yfirbyggingu aö aftan. Ljósmyndin er tekin 1974. samræmi við þau sem fyrir eru, bæði í undir neðra þilfari, sem aðskilur miðlest undirlest og á milliþilfari í lengingar- og öftustu lest, og eldra þil fjarlægt. hlutanum, og nýtt þverþil í lestarými Nýr bakki: Á skipið hefur verið smíð- 38 ÆGIR SIGURGEIR JÓNASSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.