Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 40

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 40
aður nýr lokaöur bakki úr stáli með tilheyrandi rekkverki, legufæra- og land- festibúnaði, ásamt nýju frammastri. Bakki er nýttur sem geymslur. Þilfarshús og brú: Gömlu brúnni, þ.e. stýrishúsi, hefur verið lyft upp um eina hæð og smíðað nýtt þilfarshús undir hana í stað reisnar sem áður var. Nýtt þilfarshús er b.b.-megin en auk þess er langþil s.b.-megin sem myndar undir- stöðu undir brúna. Togbraut liggur nú fram eftir þilfari undir brú milli nýja þilfarshússins og langþils. Þilfarshúsið tengist núverandi skipstjóraklefa sem áður tengdist gamla stýrishúsinu. í nýju þilfarshúsi er stakkageymsla og salernis- klefi. Kassakjölur: Smíðaður var kassakjölur á skipið. Vélbúnaður Orkuframleiðslukerfi: í skipið var sett ný hjálparvélasamstæða frá Caterpillar af gerð 3508 DITA, átta strokka fjór- gengisvél með forþjöppu og eftirkæl- ingu, 673 KW (914 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr 630 KW, 3 x 380 V, 50 Hz Caterpillar SR 4 riðstraumsrafal. Hjálparvélasamstæðan er staðsett í klefa fremst á neðra þilfari og þjónar nýjum hliðarskrúfubúnaði o.fl. Hliðarskrúfur: Skipt var um hliðar- skrúfur og settar nýjar 250 KW (340 ha) Ulstein skiptiskrúfur af gerð 45 TV, knúnar af ABB rafmótorum. Hliðar- skrúfunum var komið fyrir í göngum sem fyrir voru, skrúfur 4ra blaða með 1000 mm þvermáli, niðurgírun 2.64:1. íbúðir í nýju þilfarshúsi á efra þilfari var komið fyrir stakkageymslu, salernis- klefa og stigagangi með tengsl við íbúðir á neðra þilfari og brú. Úr stiga- gangi er einnig innangengt í skip- stjóraklefa. Milliþilfarsrými, lestarbúnaður Lestarbúnaður: Viðbótarlestarými var einangrað og klætt samsvarandi og fyrir var og komið þar fyrir nauðsynlegum innréttingum og búnaði. Þá var settur lagnabúnaður í öli hólf undirlesta til að geta landað með vakúmdælu. Vindubúnaður, losunarbúnaður Kraftblökk o.fl.: Ný kraftblökk frá Petrel af gerð TNW 720 SF 4 var sett í skipið, staðsett s.b.-megin við yfir- byggingu. Þá var sett ný Triplex færslu- blökk viö enda á nótarennu. Losunarkrani: I skipið var settur nýr krani frá Heila af gerð HMR 3011-2S, 30 Almenn lýsing Gerð skips: Nóta- og togveiðiskip. Smíðastöð: Bátservice Verft A/S, Mandal í Noregi, smíðanúmer 616. Afhending: Desember 1974. Flokkun: Det Norske Veritas, * 1A1, Trawler S, Ice C, * MV. Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á milli, sex vatnsþétt þverskipsþil undir tm, lyftigeta 2.5 tonn við 10.8 m arm. Nýi kraninn er á miðju efra þilfari, s.b,- megin, en gamli losunarkraninn var fluttur framar. Fiskidœlubúnaður: í skipið var sett fiskidæla frá Karmoy og lofttæmidæla (vakúm) frá Tendos, sem getur dælt frá öllum lestarýmum undir neðra þilfari. neðra þilfari, hvalbakur fremst á efra þilfari, þilfarshús og brú aftan mið- skips á efra þilfari. Aðalmál: Mesta lengd 52.82 m Lengd milli lóðlína 45.84 m Breidd (mótuð) 8.20 m Dýpt að efra þilfari 6.45 m Dýpt að neðra þilfari 4.20 m SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING 40 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.