Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1995, Page 40

Ægir - 01.11.1995, Page 40
aður nýr lokaöur bakki úr stáli með tilheyrandi rekkverki, legufæra- og land- festibúnaði, ásamt nýju frammastri. Bakki er nýttur sem geymslur. Þilfarshús og brú: Gömlu brúnni, þ.e. stýrishúsi, hefur verið lyft upp um eina hæð og smíðað nýtt þilfarshús undir hana í stað reisnar sem áður var. Nýtt þilfarshús er b.b.-megin en auk þess er langþil s.b.-megin sem myndar undir- stöðu undir brúna. Togbraut liggur nú fram eftir þilfari undir brú milli nýja þilfarshússins og langþils. Þilfarshúsið tengist núverandi skipstjóraklefa sem áður tengdist gamla stýrishúsinu. í nýju þilfarshúsi er stakkageymsla og salernis- klefi. Kassakjölur: Smíðaður var kassakjölur á skipið. Vélbúnaður Orkuframleiðslukerfi: í skipið var sett ný hjálparvélasamstæða frá Caterpillar af gerð 3508 DITA, átta strokka fjór- gengisvél með forþjöppu og eftirkæl- ingu, 673 KW (914 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr 630 KW, 3 x 380 V, 50 Hz Caterpillar SR 4 riðstraumsrafal. Hjálparvélasamstæðan er staðsett í klefa fremst á neðra þilfari og þjónar nýjum hliðarskrúfubúnaði o.fl. Hliðarskrúfur: Skipt var um hliðar- skrúfur og settar nýjar 250 KW (340 ha) Ulstein skiptiskrúfur af gerð 45 TV, knúnar af ABB rafmótorum. Hliðar- skrúfunum var komið fyrir í göngum sem fyrir voru, skrúfur 4ra blaða með 1000 mm þvermáli, niðurgírun 2.64:1. íbúðir í nýju þilfarshúsi á efra þilfari var komið fyrir stakkageymslu, salernis- klefa og stigagangi með tengsl við íbúðir á neðra þilfari og brú. Úr stiga- gangi er einnig innangengt í skip- stjóraklefa. Milliþilfarsrými, lestarbúnaður Lestarbúnaður: Viðbótarlestarými var einangrað og klætt samsvarandi og fyrir var og komið þar fyrir nauðsynlegum innréttingum og búnaði. Þá var settur lagnabúnaður í öli hólf undirlesta til að geta landað með vakúmdælu. Vindubúnaður, losunarbúnaður Kraftblökk o.fl.: Ný kraftblökk frá Petrel af gerð TNW 720 SF 4 var sett í skipið, staðsett s.b.-megin við yfir- byggingu. Þá var sett ný Triplex færslu- blökk viö enda á nótarennu. Losunarkrani: I skipið var settur nýr krani frá Heila af gerð HMR 3011-2S, 30 Almenn lýsing Gerð skips: Nóta- og togveiðiskip. Smíðastöð: Bátservice Verft A/S, Mandal í Noregi, smíðanúmer 616. Afhending: Desember 1974. Flokkun: Det Norske Veritas, * 1A1, Trawler S, Ice C, * MV. Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á milli, sex vatnsþétt þverskipsþil undir tm, lyftigeta 2.5 tonn við 10.8 m arm. Nýi kraninn er á miðju efra þilfari, s.b,- megin, en gamli losunarkraninn var fluttur framar. Fiskidœlubúnaður: í skipið var sett fiskidæla frá Karmoy og lofttæmidæla (vakúm) frá Tendos, sem getur dælt frá öllum lestarýmum undir neðra þilfari. neðra þilfari, hvalbakur fremst á efra þilfari, þilfarshús og brú aftan mið- skips á efra þilfari. Aðalmál: Mesta lengd 52.82 m Lengd milli lóðlína 45.84 m Breidd (mótuð) 8.20 m Dýpt að efra þilfari 6.45 m Dýpt að neðra þilfari 4.20 m SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING 40 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.