Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 44

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 44
undir nebra þilfari voru einangraöar með polyurethan og klæddar með stáli. Þá voru lúgur á langþilum undirlesta búnar vökvatjökkum. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Ný kraftblökk frá Karmoy Winch A/S af gerð Karm Tristar var sett í skipið, Almenn lýsing Gerð skips: Nótaveiðiskip. Smíðastöð: Stálvík hf. Garðabæ, smíða- númer 9. Afhending: Febrúar 1968. Flokkun: Det Norske Veritas, * 1A 1, Fishing Vessel, Ice C, * MV. Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á milli, sex vatnsþétt þverskipsþil undir neðra þilfari, þilfarshús og brú aftan miðskips á efra þilfari. Aðalmál: Mesta lengd 52.07 m Lengd milli lóblína 45.20 m Breidd (mótuð) 7.90 m Dýpt ab efra þilfari 6.11 m Dýpt að neðra þilfari 3.96 m Rými og stœrðir: Eiginþyngd 625 1 Særými (0-fríborð) 1054 t Lestarými (alls) 900 m3 Brennsluolíugeymar 43 m3 Ferskvatnsgeymar 21 m3 staðsett s.b.-megin rétt framan við yfirbyggingu. I skipið var settur nýr losunarkrani frá Heila af gerð HMR3011-2S, 30 tm, lyftigeta 2.5 tonn við 10.8 m arm, ný Rapp 14" fiskidæla, ásamt nýrri skjó- skilju frá Skipalyftunni. Mœling: Rúmlestatala 402 Brl Brúttótonnatala 545 BT Rúmtala 1414.0 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Bergen Diesel LDM6, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 785 KW (1065 hö) við 750 sn/mín. Gír og skrúfubúnaður: Volda-Liaaen ACG 450, niðurgírun 2.83:1, Hjelset 54/4 skiptiskrúfubúnaður, 4ra blaða skrúfa, 2000 mm þvermál í hring. Deiligír: Hytek með úttök fyrir vindu- og kraftblakkardælur, tvær Voith IPH 6/6-125/125 fyrir snurpivindur, ein Voith IPH 6/5-125/64 fyrir kraftblökk, ein Voith IPH 5/64 fyrir nótakrana, ein Vickers fyrir fiski- dælur og ein lágþrýstidæla. Fljálparvélasamstœður: Ein Caterpillar 3304, 95 KW (130 hö) við 1500 sn/mín með 80 KW (100 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz Caterpillar rafal. Ein Cummins, NH 855 GM, 132 KW (180 hö) við 1500 sn/mín með 110 KW (137 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz Stamford rafal. Ein Cummins NTA 885 G4, 250 KW (340 hö) við 1800 sn/mín með Sauer SPV 26 vökva- þrýstidælu fyrir aftari hliðarskrúfu. Ein Volvo Penta TAMD 122D, 294 KW (400 hö) við 1900 sn/mín, með Twin Disc 5081 uppfærslugír (1:1.31), sem knýr fremri hliðar- skrúfu um vinkilgír. Stýrisvél: Frydenbo tengd Becker flipa- stýri. Hliðarskrúfur: Schottel S 103 ZK, 180 ha véldrifin að framan, og Schottel S 103 LK, 230 ha vökvadrifin að aftan. Rafkerfi: 3 x 380 V/220 V, 50 Hz. íbúðir Almennt: íbúðir fyrir 14 menn á fjórum hæðum; 4 x 2ja manna og 6 x 1 manns klefar. Undir neðra þilari: 4 x 2ja manna klefar. Neðra þilfar: 5x1 manns klefar, borð- salur og eldhús, matvælageymslur (kælir og frystir), þvottaklefi með tveimur salernum og baði. Þilfarshús á efra þilfari og brú: Stakka- geymsla í þilfarshúsi (ásamt verk- stæði) og klefi 1. stýrimanns aftan vib stýrishús. SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING 44 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.