Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 44
undir nebra þilfari voru einangraöar
með polyurethan og klæddar með stáli.
Þá voru lúgur á langþilum undirlesta
búnar vökvatjökkum.
Vindubúnaður, losunarbúnaður: Ný
kraftblökk frá Karmoy Winch A/S af
gerð Karm Tristar var sett í skipið,
Almenn lýsing
Gerð skips: Nótaveiðiskip.
Smíðastöð: Stálvík hf. Garðabæ, smíða-
númer 9.
Afhending: Febrúar 1968.
Flokkun: Det Norske Veritas, * 1A 1,
Fishing Vessel, Ice C, * MV.
Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á milli,
sex vatnsþétt þverskipsþil undir
neðra þilfari, þilfarshús og brú aftan
miðskips á efra þilfari.
Aðalmál:
Mesta lengd 52.07 m
Lengd milli lóblína 45.20 m
Breidd (mótuð) 7.90 m
Dýpt ab efra þilfari 6.11 m
Dýpt að neðra þilfari 3.96 m
Rými og stœrðir:
Eiginþyngd 625 1
Særými (0-fríborð) 1054 t
Lestarými (alls) 900 m3
Brennsluolíugeymar 43 m3
Ferskvatnsgeymar 21 m3
staðsett s.b.-megin rétt framan við
yfirbyggingu.
I skipið var settur nýr losunarkrani
frá Heila af gerð HMR3011-2S, 30 tm,
lyftigeta 2.5 tonn við 10.8 m arm, ný
Rapp 14" fiskidæla, ásamt nýrri skjó-
skilju frá Skipalyftunni.
Mœling:
Rúmlestatala 402 Brl
Brúttótonnatala 545 BT
Rúmtala 1414.0 m3
Vélbúnaður
Aðalvél: Bergen Diesel LDM6, sex
strokka fjórgengisvél með forþjöppu
og eftirkælingu, 785 KW (1065 hö)
við 750 sn/mín.
Gír og skrúfubúnaður: Volda-Liaaen
ACG 450, niðurgírun 2.83:1, Hjelset
54/4 skiptiskrúfubúnaður, 4ra blaða
skrúfa, 2000 mm þvermál í hring.
Deiligír: Hytek með úttök fyrir vindu-
og kraftblakkardælur, tvær Voith
IPH 6/6-125/125 fyrir snurpivindur,
ein Voith IPH 6/5-125/64 fyrir
kraftblökk, ein Voith IPH 5/64 fyrir
nótakrana, ein Vickers fyrir fiski-
dælur og ein lágþrýstidæla.
Fljálparvélasamstœður: Ein Caterpillar
3304, 95 KW (130 hö) við 1500
sn/mín með 80 KW (100 KVA), 3 x
380 V, 50 Hz Caterpillar rafal. Ein
Cummins, NH 855 GM, 132 KW
(180 hö) við 1500 sn/mín með 110
KW (137 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz
Stamford rafal. Ein Cummins NTA
885 G4, 250 KW (340 hö) við 1800
sn/mín með Sauer SPV 26 vökva-
þrýstidælu fyrir aftari hliðarskrúfu.
Ein Volvo Penta TAMD 122D, 294
KW (400 hö) við 1900 sn/mín, með
Twin Disc 5081 uppfærslugír
(1:1.31), sem knýr fremri hliðar-
skrúfu um vinkilgír.
Stýrisvél: Frydenbo tengd Becker flipa-
stýri.
Hliðarskrúfur: Schottel S 103 ZK, 180
ha véldrifin að framan, og Schottel S
103 LK, 230 ha vökvadrifin að aftan.
Rafkerfi: 3 x 380 V/220 V, 50 Hz.
íbúðir
Almennt: íbúðir fyrir 14 menn á
fjórum hæðum; 4 x 2ja manna og 6
x 1 manns klefar.
Undir neðra þilari: 4 x 2ja manna klefar.
Neðra þilfar: 5x1 manns klefar, borð-
salur og eldhús, matvælageymslur
(kælir og frystir), þvottaklefi með
tveimur salernum og baði.
Þilfarshús á efra þilfari og brú: Stakka-
geymsla í þilfarshúsi (ásamt verk-
stæði) og klefi 1. stýrimanns aftan
vib stýrishús.
SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING
44 ÆGIR