Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 36

Ægir - 01.11.1995, Blaðsíða 36
borðsal og setustofu breytt í setustofu. Á efra þilfari var klefa sem var fyrir tog- vindumótor breytt í saunaklefa og í brú var loftskeytaklefa breytt í sjúkraklefa. Vinnslubúnaður, lestarbúnaður Fiskmóttaka: Fiskmóttökunni var breytt á þann hátt aö auk þess að lengja hana fram var botninn lækkaður eins og hægt var og er enginn framhalli nú á botninum. Þess í stað eru í móttöku- botninum fjögur öflug færibönd, sem flytja fiskinn fram úr móttökunni.Auk þess var bætt viö fiskilúgu, framan við núverandi. Vinnslu- og frystitœkjabúnadur: í skipið var settur nýr vinnslubúnaður fyrir heilfrystingu með tilheyrandi færibönd- um, körum o.þ.h. frá Vélsmiöju Heiðars. Hausunarvél er Baader 429. Þrír láréttir plötufrystar frá ABB, 14 stöðva fyrir 70 pönnur hver, voru settir í skipib, afköst 14 tonn á sólarhring hver miðað við heil- frystingu. Vagnar á spomm em framan og aftan við frystana. Lestarbúnaður: Öll einangrun og klæbning í lest var fjarlægb og lestin ein- angmð með steinull og klædd með vatns- þéttum krossvibi og nýjum kælileiðslum komib fyrir í lofti lestar. Vindubúnaður, losunarbúnaður Togvindur: í skipið voru settar tvær nýjar vökvaknúnar togvindur (splitt- vindur) í stað sambyggðrar togvindu sem var rafdrifin. Vindurnar eru frá Ulstein Brattvaag A/S af gerb D2M6300. Vindurn- ar eru aftantil á togþilfari, s.b.- og b.b.- megin aftan við síbuhús. Togvindurnar eru búnar Synchro 2020 átaksjöfnunar- búnaði frá Ulstein Brattvaag. Hjálparvindur: í skipið voru settar tólf lágþrýstiknúnar hjálparvindur frá Ulstein Brattvaag. Um er að ræða fjórar grandara- vindur af gerð DM 4185 staösettar framarlega á togþilfari; tvær bobbinga- vindur af gerð DMM2202; tvær gilsa- vindur af gerð DMM6300, stabsettar framan við grandaravindur; ein flot- vörpuvinda af gerð NEM63030C, með 18.0 m3 tromlu, staðsett aftan við brú; pokalosunarvindu af gerð DMM4185, útdráttarvindu af gerð DMM2202, og kapalvindu af gerö UM2202. SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING Almenn lýsing Gerð skips: Skuttogari með heilfrystibún- abi. Smíðastöð (hönnun): Stocznia im Komuny Paryskiej, B425/1I/1 Gdynia, Pólandi. Afhending: Febrúar 1974. Flokkun: Lloyd's Register of Shipping, * 100 Al, Stern Trawler, Ice Class 3, * LMC. Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á milli, fjögur vatnsþétt þverskipsþil undir neðra þilfari, skutrenna upp á efra þilfar, íbúðarhæð og brú framantil á efra þilfari. Aðalmál: Mesta lengd 69.57 m Lengd milli lóblína 61.40 m Breidd (mótuð) 11.30 m Dýpt að efra þilfari 7.70/7.30 m Dýpt ab neðra þilfari 5.00 m Rými og stœrðir: Eiginþyngd 1377 1 Særými (0-fríborð) 2060 t Lestarými 690 m3 Brennsluolíugeymar 352 m3 Ferskvatnsgeymar 89 m3 Mœling: Rúmlestatala 893 Brl Brúttótonnatala 1149 BT Rúmtala 3469.1 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Zgoda Sulzer 6ZB 40/48, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 2207 KW (3000 hö) við 485 sn/mín. Gír- og skrúfubúnaður: Renk AUS 80-SO- 6, niðurgírun 2.85:1, með tvö úttök fyrir rafala. Liaaen skiptiskrúfu- búnaður, 4ra blaða, 3400 mm þver- mál í hring frá Wartsila Wichmann. Ásrafalar: Tveir A.V. Kaick, DSG 74L1- 6, 784 KW (980 KVA), 3 x 400 V, 50 Hz hvor. Hjálparvélasamstœða: 1 x Caterpillar D379 TA, 350 KW vib 1000 sn/mín. 1 x Stamford 288 KW (360 KVA), 3 x 400 V, 50 Hz. Stýrisbúnaður: Tenfjord 9M-240 stýris- vél, tengd H. Hinze flipastýri. Rafkerfi: 380/220 V, 50 Hz. Vökvaþrýstikerfi: Fyrir lágþrýstivindu- búnað skipsins er rafdrifið vökva- þrýstikerfi frá Ulstein-Brattvaag; 2 x PV GS 1700 (148 KW), 2 x PV GS 2200 (193 KW) og 2 x PV GS 660-46 (55 KW). Kœli- og frystikerfi: 2 x Sabroe SAB 163 HF skrúfuþjöppur, 160 KW rafmótor, 185200 kcal/klst við -h 37.5°C / + 25°C hvor, kælimiðill NH3. íbúðir Almennt: íbúöir fyrir 24 menn á þremur hæðum, 9 x 2ja manna, 6x1 manns, auk sjúkraklefa. Neðra þilfar: 9 x 2ja manna klefar, 2x1 manns klefar, borðsalur með setu- stofu, setustofa (reykherbergi), eld- hús, matvælageymslur, snyrting með salerni og sturtu, hlífðarfata- og þvottaherbergi með salerni og sturtuklefi. Efra þilfar: 4x1 manns (tveir með sérsnyrtingu) klefar, saunaklefi og snyrting með salerni og sturtu.. Briiarþilfar: Sjúkraklefi og salernisklefi. Vinnslurými, lestarbúnaður Móttaka afla: Fiskmóttaka um 65 m3, aftast í vinnslurými og mögulegt að hleypa í hana um tvær vökvaknúnar fiskiiúgur, fremri og aftari, framan við skutrennu. Vinnslubúnaður: Búnaður til heilfryst- ingar, þ.e. aögerðaborð, kör, færi- bönd o.þ.h. frá Vélsmiðju Heiðars, Baader 429 karfahausunarvél, tvær Marel tölvuvogir, Cyklop bindivél. Frystitœki: 3 x ABB, 14 stöðva (70 pönnu) láréttir plötufrystar, afköst 14 tonn á sólarhring hver miðað við heilfrystingu. Lestarbúnaður: Ein lest búin fyrir fryst- ingu. Vindubúnaður, losunarbúnaður Togvindur: 2 x Ulstein Brattvaag D2M 6300, hvor knúin af tveimur 147 ha, 27 sn/mín M6300 vökvamótor- um, tromlumál 445 mmo x 1640 mmo x 1400 mm, víramagn 2850 36 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.