Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1995, Qupperneq 36

Ægir - 01.11.1995, Qupperneq 36
borðsal og setustofu breytt í setustofu. Á efra þilfari var klefa sem var fyrir tog- vindumótor breytt í saunaklefa og í brú var loftskeytaklefa breytt í sjúkraklefa. Vinnslubúnaður, lestarbúnaður Fiskmóttaka: Fiskmóttökunni var breytt á þann hátt aö auk þess að lengja hana fram var botninn lækkaður eins og hægt var og er enginn framhalli nú á botninum. Þess í stað eru í móttöku- botninum fjögur öflug færibönd, sem flytja fiskinn fram úr móttökunni.Auk þess var bætt viö fiskilúgu, framan við núverandi. Vinnslu- og frystitœkjabúnadur: í skipið var settur nýr vinnslubúnaður fyrir heilfrystingu með tilheyrandi færibönd- um, körum o.þ.h. frá Vélsmiöju Heiðars. Hausunarvél er Baader 429. Þrír láréttir plötufrystar frá ABB, 14 stöðva fyrir 70 pönnur hver, voru settir í skipib, afköst 14 tonn á sólarhring hver miðað við heil- frystingu. Vagnar á spomm em framan og aftan við frystana. Lestarbúnaður: Öll einangrun og klæbning í lest var fjarlægb og lestin ein- angmð með steinull og klædd með vatns- þéttum krossvibi og nýjum kælileiðslum komib fyrir í lofti lestar. Vindubúnaður, losunarbúnaður Togvindur: í skipið voru settar tvær nýjar vökvaknúnar togvindur (splitt- vindur) í stað sambyggðrar togvindu sem var rafdrifin. Vindurnar eru frá Ulstein Brattvaag A/S af gerb D2M6300. Vindurn- ar eru aftantil á togþilfari, s.b.- og b.b.- megin aftan við síbuhús. Togvindurnar eru búnar Synchro 2020 átaksjöfnunar- búnaði frá Ulstein Brattvaag. Hjálparvindur: í skipið voru settar tólf lágþrýstiknúnar hjálparvindur frá Ulstein Brattvaag. Um er að ræða fjórar grandara- vindur af gerð DM 4185 staösettar framarlega á togþilfari; tvær bobbinga- vindur af gerð DMM2202; tvær gilsa- vindur af gerð DMM6300, stabsettar framan við grandaravindur; ein flot- vörpuvinda af gerð NEM63030C, með 18.0 m3 tromlu, staðsett aftan við brú; pokalosunarvindu af gerð DMM4185, útdráttarvindu af gerð DMM2202, og kapalvindu af gerö UM2202. SKIPIÐ NÚ - STUTT LÝSING Almenn lýsing Gerð skips: Skuttogari með heilfrystibún- abi. Smíðastöð (hönnun): Stocznia im Komuny Paryskiej, B425/1I/1 Gdynia, Pólandi. Afhending: Febrúar 1974. Flokkun: Lloyd's Register of Shipping, * 100 Al, Stern Trawler, Ice Class 3, * LMC. Fyrirkomulag: Tvö þilför stafna á milli, fjögur vatnsþétt þverskipsþil undir neðra þilfari, skutrenna upp á efra þilfar, íbúðarhæð og brú framantil á efra þilfari. Aðalmál: Mesta lengd 69.57 m Lengd milli lóblína 61.40 m Breidd (mótuð) 11.30 m Dýpt að efra þilfari 7.70/7.30 m Dýpt ab neðra þilfari 5.00 m Rými og stœrðir: Eiginþyngd 1377 1 Særými (0-fríborð) 2060 t Lestarými 690 m3 Brennsluolíugeymar 352 m3 Ferskvatnsgeymar 89 m3 Mœling: Rúmlestatala 893 Brl Brúttótonnatala 1149 BT Rúmtala 3469.1 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Zgoda Sulzer 6ZB 40/48, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu, 2207 KW (3000 hö) við 485 sn/mín. Gír- og skrúfubúnaður: Renk AUS 80-SO- 6, niðurgírun 2.85:1, með tvö úttök fyrir rafala. Liaaen skiptiskrúfu- búnaður, 4ra blaða, 3400 mm þver- mál í hring frá Wartsila Wichmann. Ásrafalar: Tveir A.V. Kaick, DSG 74L1- 6, 784 KW (980 KVA), 3 x 400 V, 50 Hz hvor. Hjálparvélasamstœða: 1 x Caterpillar D379 TA, 350 KW vib 1000 sn/mín. 1 x Stamford 288 KW (360 KVA), 3 x 400 V, 50 Hz. Stýrisbúnaður: Tenfjord 9M-240 stýris- vél, tengd H. Hinze flipastýri. Rafkerfi: 380/220 V, 50 Hz. Vökvaþrýstikerfi: Fyrir lágþrýstivindu- búnað skipsins er rafdrifið vökva- þrýstikerfi frá Ulstein-Brattvaag; 2 x PV GS 1700 (148 KW), 2 x PV GS 2200 (193 KW) og 2 x PV GS 660-46 (55 KW). Kœli- og frystikerfi: 2 x Sabroe SAB 163 HF skrúfuþjöppur, 160 KW rafmótor, 185200 kcal/klst við -h 37.5°C / + 25°C hvor, kælimiðill NH3. íbúðir Almennt: íbúöir fyrir 24 menn á þremur hæðum, 9 x 2ja manna, 6x1 manns, auk sjúkraklefa. Neðra þilfar: 9 x 2ja manna klefar, 2x1 manns klefar, borðsalur með setu- stofu, setustofa (reykherbergi), eld- hús, matvælageymslur, snyrting með salerni og sturtu, hlífðarfata- og þvottaherbergi með salerni og sturtuklefi. Efra þilfar: 4x1 manns (tveir með sérsnyrtingu) klefar, saunaklefi og snyrting með salerni og sturtu.. Briiarþilfar: Sjúkraklefi og salernisklefi. Vinnslurými, lestarbúnaður Móttaka afla: Fiskmóttaka um 65 m3, aftast í vinnslurými og mögulegt að hleypa í hana um tvær vökvaknúnar fiskiiúgur, fremri og aftari, framan við skutrennu. Vinnslubúnaður: Búnaður til heilfryst- ingar, þ.e. aögerðaborð, kör, færi- bönd o.þ.h. frá Vélsmiðju Heiðars, Baader 429 karfahausunarvél, tvær Marel tölvuvogir, Cyklop bindivél. Frystitœki: 3 x ABB, 14 stöðva (70 pönnu) láréttir plötufrystar, afköst 14 tonn á sólarhring hver miðað við heilfrystingu. Lestarbúnaður: Ein lest búin fyrir fryst- ingu. Vindubúnaður, losunarbúnaður Togvindur: 2 x Ulstein Brattvaag D2M 6300, hvor knúin af tveimur 147 ha, 27 sn/mín M6300 vökvamótor- um, tromlumál 445 mmo x 1640 mmo x 1400 mm, víramagn 2850 36 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.