Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1995, Side 42

Ægir - 01.11.1995, Side 42
Rými og stœrðir: Eiginþyngd 7311 Særými (0-fríborð) 1115t Lestarými (alls) 930 m3 Brennsluoiíugeymar 71 m3 Ferskvatnsgeymar 15 m3 Mœling: Rúmlestatala 446 Brl Brúttótonnatala 601 BT Rúmtala 1578.7 m3 Vélbúnaður Aðalvél: Wichmann 5AX, fimm strokka tvígengisvél með forþjöppu og eftir- kælingu, 920 KW (1250 hö) við 375 sn/mín. Skrúfabúmður: Wichmann, beintengd- ur skrúfubúnaður, 3ja blaða skrúfa, 1950 mm þvermál í hring. Deiligír: Norgear FC280 meb úttök fyrir vindu- og kraftblakkardælur, tvær Brúninghaus fastar stimpildælur fyr- ir tog- og snurpivindur, tvær tvöfald- ar vængjadælur (Denison) fyrir hjálparvindur, kraftblakkar- og fiski- dælukerfi. Hjálparvélasamstœður: Tvær Scania Vabis DS-11, 128 KW (175 hö) vib 1500 sn/mín hvor, með ECC rafala, 104 KW (130 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Ein Caterpillar 3508 DITA, 673 KW (914 hö) við 1500 sn/mín, með Caterpillar rafal, 630 KW (788 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél: Tenfjord H 330-155-ESG-430. Hliðarskrúfur: 2 x Ulstein 45 TV, 250 KW (340 ha) rafdrifnar skiptiskrúfur, að framan og aftan. Rafkerfi: 3 x 380 V/220 V, 50 Hz. íbúðir Almennt: íbúöir fyrir 14 menn á þremur hæðum; 5 x 2ja manna og 4 x 1 manns klefar. Undir neðra þilfari: 4 x 2ja manna klefar. Neðra þilfar: 1 x 2ja manna klefi, 3x1 manns klefar, borðsalur og eldhús, matvælageymslur (kælir og frystir), þvottaklefi með salernum og baði. Þilfarshús á efra þilfari: Stakkageymsla með salernisklefa og skipstjóraklefi með sérsnyrtingu. Milliþilfarsrými, lestarrými Móttaka afla: Síld eða loðnu er dælt um borð með fiskidælu á sjóskilju og þaðan í lestar skipsins. Lestarbúnaður: Lestar undir neðra þilfari eru þrjár og er hverri skipt með lang- þilum í þrjú hólf. Lestar eru ein- angraðar með polyurethan og klædd- ar með stáli. Milliþilfarslest er skipt í sex hólf. Lagnir eru í lestargeymum fyrir losun með vakúmdælu. Vindubúnaður, losunarbúnaður Tog- og snurpivindur: Fish and Ships Gear A/S; 3 x SP 16/6170, tromlumál 325 mmo x 1350 mmo x 1300 mm, víramagn 1830 m af 24 mmo vír, togátak vindu 8.5 tonn og 72 m/mín á miðja tromlu. Hjálparvindur: Fish and Ships Gear A/S, HLV 2.5 hjálparvinda við nóta- veiöar og HAL 4-5 losunar- og akkeris- vinda. Auk þess eru tvær vörpuvindur. Kraftblakkar- og fiskidœlubúnaður: Petrel TNW 720 SF4 kraftblökk, Triplex TRH 70 færslublökk, Tripler NK 1500/TRH 70 kraftblakkarkrani, ein Karm 14" og tvær Rapp 12" fiskidælur, og ein Tendos vakúmdæla. Þilfarskranar: Fassi F 6.3, 16 tm, og Heila HMR 3011-2S, 30 tm. Ftafeindatæki, tæki í brú o.fl. Siglingatœki og staðarákvörðunartœki: Koden MD 300 ratsjá, Furuno FCR 1411 MKIII (ARPA) með AD 100 gýrósamtengi, Sperry SR 120 gyró- áttaviti, Robertson AP 45 sjálfstýr- ing, Sagem LHS vegmælir, Shipmate RS 5310 (GPS), Koden KGP 900 (GPS), Shipmate RS 2000 leiðariti. FiskUeitartœki: Atlas Fischfinder 782 dýptarmælir, Kaijo Denki KMC 300 dýptarmælir, Simrad SM 600 sónar, Scanmar CGM 03/SRU400 aflamælir. Fjarskiptatceki: Sailor T 122/R106 mið- bylgjutalstöð, Sailor RT 2047 og Sailor RT 2048 örbylgjustöðvar, Nas- hua F-190 telefax, Shipmate RS6100 Navtex. □ Óskum útgerð og áhöfn til hamingju með breytingarnai' á skipinu. Skipið er búið nótavindu frá Petrel. Bygggarðar 1 • 170 Seltjarnarnes Sími 511 4400 GULLBERG VE 292 42 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.