Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1997, Blaðsíða 34

Ægir - 01.01.1997, Blaðsíða 34
Starfsmaður Skipasmíðastöðvarinnar á Isafirði vinnur hér við að koma fyrir prófílstýri og skrúfuhring á Sandvíkina. Hvort tveggja var smíðað hjá skipasmíðastöðinni. lúkars- og vélarúmsmegin. Undir botni lestar eru tveir botngeymar fyrir brennsluolíu. Lestin er einn geymur og því engar stoðir í lestinni, heldur eru burbarmiklir langbitar í þilfari bátsins. Vélarúm er aftast og er vélarúmskappi sambyggður toggálga. Stýrisvél er aftast í vélarúmi. Stýrishús er framantil á þilfari, yfir lúkar, og í afturkanti stýrishúss er mast- ur með bómu sem á eru hýfingavinda Tæknilegar upplýsingar um vél og skrúfu Gerð vélar DS 1167 Afköst 217 KW, 295 hö Hámarkssn.hraði 1800 sn/mín Niðurgírun 4,43:1 Gerð skrúfubúnaðar VP-7 Þvermál skr. og blaðfj. 1280 mm. 4 bl. Hámark sn. hraði skrúfi 406 sn/mín Skrúfuhringur Fastur VÉLSTJÓRAR OG ÚTGERÐARMENN ► Vélaviðgerðir ► Rennismíði ► Álsmíði ► Stálsmíði VELAVERKSTÆÐIÐ jarmi HF. Trönuhrauni 3 • 220 Hafnarfjörður Sími 555 0434 • Fax 565 2535 Fiskmóttakan er staðsett ofan á lestarlúgu á þilfari Sandvíkurinn- ar. Fiskmóttakan er úr áli og var smíðuð á Sauðárkróki. 34 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.