Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1997, Blaðsíða 36

Ægir - 01.01.1997, Blaðsíða 36
og bómusvingari (gertavinda). Bómu- vinda er á mastri. Yfir lest er lestarlúga, 2160x1440 mm., og ofan á lúguna kemur fiskmóttaka sem tekur 1850 kg. Aftan við lestarlúgu eru tvær sjálf- stæðar togvindur. Stjórnborðsmegin á toggálga er hjálparvinda (rússavinda). Ofan á stýrishúsi eru tveir gúmmí- björgunarbátar, sex- og fjögurra manna og 1000 W. ljóskastari. Vélbúnaður Aðalvélin er frá Scania, gerð DS 1167, sex strokka fjórgengisvél með for- þjöppu sem tengist niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 5111, og skipti- skrúfubúnaði frá Hundested, gerð VP 7. Stigningu á skrúfu er stillt í skrúfuhaus. Horft fram eftir þilfari Sandvtkurinnar SK. Báturinn er hér kominn til heimahafnar á Sauðárkróki. Helstu mál Mesta lengd........................................................14,6 m Lengd milli lóðlína (kverk).....................................12,1 m Breidd (mótuð).....................................................4,56 m Dýpt (mótuð).......................................................2,55 m Eigin þyngd..................................................60,4 tonn Lestarrými......................................................30,5 m3 Brennsluolíugeymar...............................................6,5 m3 Ferskvatnsgeymar.................................................1,5 m3 Stafnhylki, sjókjölfesta.........................................1,2 m3 Rúmlestatala..................................................29,17brl. Rúmtala...................................................... 140,7 m3 Skipaskrárnúmer...................................................2274 SM©V'K SANDVIK SK 188 SK\88 Við^óskum útgeKð og áhöfn hjartáhlega til hamin^gju-mee glæsilegt skip. F. sá urmn . 1 B- Póllinn hf. sá um|rafkerfi, uppsetningu fjarskipta- og siglingatækja/^^^fl^Í f>. POLLINN h Aðalstræti 9-11 • 400 ísafjörður Sími 456 3092 • Fax 456 4592 pollinn hf. Netfang; poi|jnn@mmedia.is 36 ÆGIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.