Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 9

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 9
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Hvað nýtist þér helst í sjómannaalmanakinu? Skipaskrá Sjávarföll Auglýsingar Lögog Ýmsar reglur upplýsingar Skipaskráin er mest notaði kafli sjómannaalmanaksins en því næst kemur kaflinn um sjávarfóll en því naest auglýsingar. hverjum tíu þeirra sem nota almanak Fiskifélagsins sögðust vera óánægðir með kaflaskiptingu í sínu almanaki. Annað kemur í ljós þegar notendur almanaks fyrirtækisins Skerplu, sem út kom á síðasta ári, voru spurðir um kaflaskiptingu þess. Einungis helming- ur þeirra er ánægður með kaflaskipt- ingu og næstum því fjörtíu af hundraði þeirra sem nota almanak frá Skerplu eru ósáttir við kaflaskipting- una þar. Vilja óbreytt Fiskifélagsalmanak Ekki var látið nægja að spyrja Viðhorf notenda til almanaks Skerplu Líkar illa 28% Líkar vel 24% 0 Líkar sæmilega 48% Niðurstaða svara við spumingu til not- enda um almanak Skerplu. Nœr helmingi líkaði sœmilega, 24% vel og 28% illa. Niðurstöður spurningar utn kaflaskiptingu almanaks Fiskifélags íslands sýndu mikla áncegju notenda. hvernig mönnum líkaði það almanak sem þeir notuðu heldur voru þeir einnig beðnir um að nefna hvaða kafli í almanaki sínu nýttist þeim mest í daglegum störfum. Greinilegt er að skipaskráin er mest notuð - átta af hverjum tíu viðmælendum nefndu hana. Þar á eftir koma upplýsingar um sjávarföll en þann kafla nefndu tveir af hverjum þremur. Fimmtungur við- mælenda nefndi að þeir notuðu aug- lýsingar, lagakafla og „ýmsar upplýs- ingar." í samtölum við skipstjórnendur kom fram að fáir vilja hrófla við kafla- skiptingu Sjómannaalmanaks Fiskifé- lagsins, enda segjast þeir vera vanir rit- inu og treysta því að þar séu að finna áreiðanlegar upplýsingar. í könnuninni kom einnig fram mikill áhugi var meðal skipstjórnar- manna á að myndir af skipum í skipa- skrá. Til að mæta þessum áhuga mun Fiskifélag íslands birta myndir af dekk- skipum í Sjómannaalmanaki sínu fyrir árið 1998. Skuldlausir kaupendur fá Kvótabókina '97-'98 Kvótabókin '97-'98, fylgirit tímaritsins Ægis, kemur út á næstu dögum með kvóta allra skipa sem gerð eru út á íslandi. Kvótabókin verður send öllum skuldlausum áskrifendum Ægis, sem og nýjum áskrifendum og þeim er gera skil fyrir lok október. Kvótabókin er að þessu sinni í enn handhægrara formi en fyrr - án gormabindingar þannig að hún geymist vel í skyrtuvasa. HRAÐASTYRINGAR Stærðir: 0,37-315 kW • JOHAN RÖNNING HF sími: 568 4000 - http://www.ronning.is ffl 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.