Ægir

Volume

Ægir - 01.09.1997, Page 16

Ægir - 01.09.1997, Page 16
Óskum Ægi til hamingju meo árin 90 SAMSKIP ÍSLANDSBANKl Haraldur Böcfearsson hr /Kranesi H F. KÆLISMIÐJAN FROST TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF. VINNUVETLINGAR Vinnuvetlingar, Ijósbláir, þessir góðu. Bómullarfóðraðir, fara vel með hendur. Góðir í síldina, frystingu og flökun. Endingargóðir. HEILDSALA EYJAVIK Sími 481 1511 • Fax: 481 3002 Fyrsta forsíða Ægis sem leit dagsins ijós í júlí árið 1905. kynnti sér einnig í Björgvin útgáfu- og félagsmál og sannfærðist þar um nauð- syn aukinnar fræðslustarfsemi heima á íslandi og einnig hvaða þýðingu öflug- ur félagsskapur hefði meðal þeirra manna sem ráku atvinnu við fiskveið- ar. Segja má að þessi utanför Matthías- ar frá Móum hafi bæði lagt grunn að Ægi og Fiskifélagi íslands. f Noregi dvaldi Matthías í þrjá mán- uði og kom heim í ársbyrjun 1905. Ár- angurslaust reyndi Matthías eftir heim- komuna að fá Bjarna Sæmundsson til að taka að sér ritstjórn og útgáfu tíma- rits sem ræddi fiskimál og því hóf Matthías sjálfur undirbúnings ritsins sem leit svo dagsins ljós í júlí sama ár með heitinu: ÆGIR - MÁNAÐARRIT UM FISK- VEIÐAR OG FARMENNSKU. f ávarpi til landsmanna í fyrsta tölu- blaðinu sagði Matthías að það ætti að vera hverjum íslendingi áhugamál að þeir sem stundi fiskveiðar geti gert þær sem arðvænlegastar, svo mikla þýðingu sem atvinnuvegurinn hafi fyrir framtíð landsins. Og síðan vék hann að erlend- um áhrifum sem ekki síður hafa verið ofarlega í umræðunni þá en nú, yfir 90 árum seinna: „Óðum nálgast sá tími, sem fsland 16 M3m

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.