Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1997, Side 35

Ægir - 01.09.1997, Side 35
Minni veiði á Flæmingj agrunni Samkvæmt tölum frá NAFO virðist veiði á Flæmingjagrunni hafa dregist saman á þessu ári en þess ber þó að geta að aflaupplýsingar frá aðildar- löndunum hafa iðulega borist bæði seint og illa. Um mánaðamótin maí-júní nam heildaraflinn á svæðinu ríflega 8.000 tonnum og þar af höfðu íslendingar, Færeyingar og Eistlendingar tilkynnt um nálega 5.000 tonn en aðrir þjóðir mun minna. Um mánaðamótin júlí- ágúst í fyrra nam uppgefinn heildarafli á svæðinu samtals um 32.500 tonnum. HEVTINGUR Veiðin virðist hafa verið mun lakari í ár en í fyrra en fjöldi erlendra skipa á svæðinu er þó svipaður og í fyrra. Rækjuveiðar innan kanadísku lögsög- unnar hafa gengið ágætlega það sem af er þessu ári. HeildarrækjukvóU á Atl- antshafsströnd Kanada var aukinn um hvorki meira né minna en 26.000 tonn og nemur alls 84.960 tonnum. í lok ágúst höfðu verið veidd 18.700 tonn í St. Lawrence flóa (kvóti 20.610 tonn), 3.100 tonn undan Nova Scotia (kvóti 3.600 tonn) og 30.900 tonn undan Nýfundnalandi og Labrador (kvóti 60.750 tonn) þannig að heildar- rækjuafli Kanadamanna það sem af er þessu ári nemur samtals 52.700 tonn- um. Ef í nauðimar rekur skiptir rétt trygging miklu máli S;imáli\i'gðin amiiisl l'nmili vjifiiiigai'. cn jnf'iifinmt (‘ii(lmli'v<ijíiiiiíni' liskiskipn scm li iimli vjijið cm lijn linlnnliyi'jíðiii'lcliifíiim \ íu um Inmlið. - Rcii irv<i"in<i jicliii' skipl skiipum cl' í iiiiiiðiniiii' rckui'. lJnr cr Siimnlivrgð IsIíiikIs ölliim liiiúiimi kmmii<i. Samábyi*gð Islands ÆGIR 35

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.