Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1997, Side 47

Ægir - 01.09.1997, Side 47
r*F*ri Hefðbundin fiskikera framleiðsla Borgarplasts. Nýjung - Ofurker Borgarplast hefur sett á markað nýja tegund endurvinnanlegra kera, ofurker (heavy duty). Þessi ker, sem þegar eru til í gerðunum 460E og ■y 660E, hafa styrk og burðargetu langt umfram hefðbundin plastker og henta þvi sérstaklega vel þar I sem miklar kröfur eru gerðar til burðargetu, en einangrun skiptir minna máli, t.d. í saltfiskvinnslu og forverkun á rækju. Ofurkerin hafa sömu utanmál og hefðbundin ker, sömu gerðar, frá Borgarplasti og staflast með þeim. Frauðplastkassar fyrir flök, humar og bolfisk. Margar stærðir. Framleiðsluvörur fyrirtækisins eru þekktar fyrir góða hönn- un, endingu og gæði. Endurvinnanleg plastvörubretti, viðurkennd til nota i matvælaiðnaði og falla að alþjóðlegum flutningastöðlum. BCRGARPLAST Borgarplast hf. Sefgarðar1-3 170 Seltjarnarnes Sími: 561 2211 Simbréf: 561 4185 Vottað gæðakerfi síðan 1993 7&3SR 47

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.