Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1997, Side 68

Ægir - 01.09.1997, Side 68
90 ára |Pz „Veitir ekkert af mun meiri þekkingu á hegðan loðnunnar66 segir Viðar Karlsson, skipstjóri á nótaveiðiskipinu VíkingiAK Mér finnst að á þessutti austur- hluta setn við voruin að veiða ttúna á suinarvertíðinni hafi ekki verið stór stofn. Mér finnst að vestur- hlutann vanti algerlega inn í veiðam- ar og hann getur skilað sér í október. Þessu sumri er ekki luegt að líkja satttan við sutnarið 1993 því núna höfutn við verið á ntjög þröngum veiðisvœðum. Þetta eni ótrúlega litlir pollar settt við vomnt að veiða í en í heild var vertíðin í sumar ekkert ólík því sem ég átti von á," segir Viðar Karlsson, skipstjóri á loðnuskipinu Vtkingi AK frá Akrattesi í samtali við Ægi. Viðar segir veðurfarið á vertíð- inni í sutttar hafa verið einstakt, bjartviðri og stillur svo varla hreyfð- ist skip. Þetta hafi gert að verkutti að hráefnið hafi verið betra þegar það kottt að lattdi, ekki ein „súpa" eins og átuloðnan vill verða þegar veður er vont á landsigUnguntti. „Þegar menn eru að tala um góðar veiðar í júlímánuði þá má ekki gleyma því að aðstæðurnar eru mjög að breyt- ast. Skipin eru að stækka, verksmiðj- urnar geta afkastað meiru og síðan þessi einstaka veðrátta. Það stendur sjaldnast á veiðum í júlí en þegar af- kastagetan er orðin meiri þá kemur það fram í aflamagninu. En þetta var óskaplega létt veiði í júlí og frá í fyrra munaði miklu hversu veiðisvæðið var stærra þá," segir Viðar. Viðar telur að á vestursvæðinu, þ.e. við Dorhnbanka hljóti loðnu að vera að finna sem muni þá ganga inn á Halann í október. „Árið 1993 gekk austurhluti loðnunnar norðvestur að Kolbeinseyjarhryggnum og norður úr honum og svo kom Vestfjarðaloðnan öll og gekk norðureftir og sneri síðan við um 20. ágúst þannig að við gátum fylgt henni eftir. Hún sýndi sig ekki núna með þessum hætti og ég trúi ekki öðru en vesturhlutinn eigi eftir að sýna sig í haust. Á síðari árum hefur loðnan farið í mikla dreif þegar hún gengur austur með Norðurlandinu en á þeirri hegðun hafa menn ekki skýr- ingu. Hugsanlega vantar óvininn en loðnan er þannig fiskur að hún þjapp- ar sig saman í torfur þegar óvinurinn er á svæðinu. Þannig getur verið að loðnan hagi sér öðruvísi vegna þess að smáþorskinn vanti úti fyrir Norður- landi á haustin. Það er ekkert annað en hnúfubakurinn sem gerir þessa sumarveiði svona kröftuga, hann er óvinurinn sem smalar loðnunni sam- an. Það er alveg á hreinu að við sjáum ekki loðnu ef við sjáum ekki hnúfu- bak. Þess vegna leitum við ekki síður með kíkinum að hnúfubaknum en með astikinu að loðnutorfunum. En hnúfubakurinn er aftur á móti fyrir okkur við veiðarnar en það verður að hafa sinn gang. Mér finnst því tölu- vert spursmál hvort haustveiðarnar hér áður fyrr hafi ekki mikið byggst upp á því að smáþorskur hafi hrakið loðnuna saman í torfur og vegna þess að hann vantar núna þá sjáum við öðruvísi háttalag hjá loðnunni," segir Viðar. Loðnuskipstjórar hafa mjög hvatt Viðar Karlsson, skipstjóri á Víkingi, segir eðiilegt að afköstin hafi verið tttikil á sumarloðnuvertíðinni. Skipin séu að stœkka og afköst verksmiðjatma sömuleiðis að aukast. 68 Mm

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.