Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 82

Ægir - 01.09.1997, Blaðsíða 82
Sala sex plastbáta frá Trejjum hf í Hafnarfirði til Argentínu kann að vera stökkpallur til aukins útflutnings íslenskra plastbáta: „Víða um heim er pólitískur vilji til að efla smábátaútgerð66 segirAuðunn Oskarsson, framkvœmdastjóri Trefja hf ■\Th í lok septembermánaðar hefst 1 \ útgerð sex 10 tonna plastbáta frá Trefjum hf. í Hafnarfirði hjá fyr- irtceki í Argentínu. Bátarnir voru af- hentir hér á landi í ágiíst og eru allir búnir íslenskum tcekjum til veiða með línu, fcerum eða netum. Samn- ingur um sölu bátanna var undirrit- aður í maí en sagan er ekki öll sögð þó eigendur bátanna hafi tekið við þeim þar sem bceði reyndir skip- stjórnarmenn og ráðgjafar frá ís- landi munu sjá um þjálfun starfs- manna við útgerðina fram á nœsta ár. Auðunn Óskarsson, fram- kvcemdastjóri Trefja hf., segir þetta verkefni hafa verið mjög mikilsvert, bceði fyrir Trefjar og önnur íslensk fyrirtceki sem því tengjast. Fyrst og fremst verði fyrirtcekið að byggja á útflutningi í framtíðinni og nýta sér þann velvilja sem smábátaútgerð njóti í mörgum löndum. Bátarnir sem fóru til Argentínu eru af gerðinni Kleópatra en hér á heima- markaði hefur þessi stærð báta lítið sem ekkert verið seld á undanförnum árum þar sem bátarnir eru yfir mörk- um í krókakerfinu. Fyrir þann flokk smíðar Trefjar þrjár stærðir af bátum sem hafa framleiðsluheitið Skel. „Með argentísku bátunum voru seldar færarúllur, línukerfi og lína og síðan netaspil og net. Byrjunarhug- myndin er síðan að tveir og tveir verði með hverja gerð veiðarfæra," segir Auðunn en takmörk munu ekki vera á veiðileyfum fyrir þessa báta við strendur Argentínu. „Okkar þáttur í pakkanum er bátur- inn og það sem að honum snýr en síð- an selur DNG veiðibúnaðinn. Þar fyrir utan koma að fjölmörg önnur fyrir- tæki hér heima þannig að það njóta margir verkefnis af þessu tagi. Fyrir okkur er þetta draumaverkefni og hag- ræðing af smíði þetta margra báta í einu var í raun meiri en við áttum von á. Hér heima erum við nánast undan- tekningarlaust að smíða fyrir einstak- linga og alltaf þarf að mæta sérþörfum hvers og eins en í þessu tilfelli eru allir bátarnir eins, bæði að innréttingum og föstum tækjum og það skiptir miklu máli á smíðatímanum." Samningurinn við argentíska fyrir- tækið er að andvirði um 100 milljónir króna í heild og í honum felst einnig þjálfun í Argentínu fyrir starfsmenn við útgerðina. Reyndir íslenskir skip- stjórar fara til Argentínu og þar er til að mynda einnig starfsmaður frá ráð- gjafafyrirtækinu Nýsi í tengslum við Einn af bátunum sem fóru frá Trefjum til Argentínu. Reiknað er með að þeir verði komnir í notkun nú í lok september í Argentínu. 82 MIU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.