Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1998, Síða 42

Ægir - 01.04.1998, Síða 42
Ferill ísleifs Skipið er nr. 28 frá Skála Skipasmiðju í Færeyjum. Það var smíðað fyrir færeysku útgerðina Partrederi Burhella og var smíðinni lokið í júlí 1976. Skipið bar nafnið Durid á meðan það var undir færeysku flaggi. Færeyska útgerðin gerði bátinn út fram á árið 1981 en í október það ár keyptu þeir Leifur Ársælsson og Gunnar Jónsson skipið og hafa gert það út frá Vestmannaeyjum síðan. Eftir að skipið kom til landsins voru ýmsar breytingar gerðar á því fyrir neta- og línuveiðar. Á skipið voru settar síðulúgur fyrir netadrátt og lagningu ásamt dráttarspilum fyrir net og línu. Þessi búnaður hefur verið fjarlægður. Á skipið var settur hvalbakur árið 1988 og hann lengdur um 2 metra árið 1993 um leið og skipið var lengt um 8 metra. eins og hann var stuttu eftir komuna til landsins, í 12. tbl. Ægis frá 1982. Skipið nú - almenn lýsing Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki * l Al, Deep Sea Fis- hing, Ice C, * MV. Skipið er tveggja þil- fara fiskiskip útbúið til nóta-, og flot- vörpuveiða. Það er með gafllaga skut, perustefni og yfirbyggingu á tveimur hæðum aftantil á efra þilfari. Undir neðra þilfari er skipinu skipt með sex vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rými, talið framan frá: Stafnhylki fyrir ISLEIFUR VE 63 i- Við óskum útgerð og áhöfnjfjlTiarningjum^ð breytíngarnar á skípinu og þökkuiri fyrir gott samstarf Með von um góðan^byr í framtíðinni. l - i ' -"•f -íifíi y iiiiairit ih i FR-480 Skálápll Sími: 00298 4 11 55 • Fax^>j029£!4*1;1 e-mail: vardfa@postTolivánt:fö 42 ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.