Ægir

Årgang

Ægir - 01.04.1998, Side 44

Ægir - 01.04.1998, Side 44
fjörd með tveimur öflugum dælu- stöðvum. Þá var hliðaskrúfa að aftan skipt út fyrir nýja frá Ulstein sem er rafknúinn 404 KW af gerðinni 90 TV. Bógskrúfan er einnig frá Ulstein, gerð 24 T, vökvadrifin og var fyrir í bátn- um. Stjórnbúnaður fyrir vél og vélbúnað er af gerðinni Wichmatic 2. Vökvakerfi Vökvakerfi er háþrýst sem vinnur á 210 bara þrýsting. Dælurnar eru allar rafdrifnar í sér vélarúmi fram í bakka og fyrrum stakkageymslu. Vökvakerfið knýr spil, krana, nótablakkir, fiskidæl- ur og bógskrúfu. Dælurnar eru samtals 11. Snurpuvinda er upphafleg, en yfir- farin og með stærri mótorum. Ný og stærri kraftblökk var sett í skipið. Kraftblökkin er frá Karmoj. Eina nýja tækið sem var sett upp í brú er Furuno straummælir frá Brimrúnu. Skipið var allt málað með Hempels málningu frá Slippfélaginu hf. Fiskifélag íslands þakkar öllum þeim sem kotnu að við gerð þessarar greinar, sérstaklega Leifi Ársœlssyni, Siglinga- stofnun íslands o.fl. Helstu birgjar og verktakar sem komu að endurbótum ísleifs Skipsteknisk A/S. Hönnun og teikning Skála Skipasmiðja Smíði og vinna Vélsmiðjan Héðinn hf. Ulstein hliðaskrúfa Hekla hf. Caterpillar Ijósavél Vélar og Skip ehf. Wártsila aðalvél og skrúfubúnaður Slippfélagið hf. Hempels skipamálning WARTSILA A ISLANDI Óskum útgerð og áhöfn tirhamingju með skipið. Aðalvél skipsins er frá Wártsilá NSD og er af gerðinni 6R32-E 3345 hö. Einnig er niðurfærslugír og>sk‘rúfubúnaður 4 v, frá Wártsilá NSD. 'i~ VÉLAR ogj SKIP ®DqO= Fiskislóð 137A - 101 Reykjavík - Sími 562 0095 - Fax 562 1095 44 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.