Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1998, Blaðsíða 41

Ægir - 01.04.1998, Blaðsíða 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Isleifur VE 63 / febrúar s.l. kom Isleifnr VE til heimahafnar eftir etidurbœtur í Fcereyjum. Endurbœtumar voru framkvcemdar hjá Skála Skipasmiðju Guðbergur Rúnarsson verkfrceðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands / Fœreyjum, en skipið var smíðað þar fyrir tuttugu og einu ári. Helstu breytingar á ísleifi voru aðalvélar- skipti, tvý Ijósavél, ný kraftblökk, tiý hliðarskrúfa, stýri og stýrisvél og þá var skipið iengt að aftan um tvo metra og slegið út þannig að það er nú jafnbreytt afturúr. Toggáigiitn var endurnýjaður, nótakassar stœkkaðir og nótakrani fluttur til og itiargt smœrra endurnýjað við þetta tœki- fœri. Hönnun breytinga var hjá Skip- teknisk A/S t Noregi. Skipið er útbúið tii nóta- og flotvörpuveiða og er í eigtt ísleifs ehf. í Vestmannaeyjum. Aðal- eigettdur Isleifs ehf. eru þeir Leifur Breytt fiskiskip Ársœlssott, útgerðarstjóri, og Guttnar Jónsson sem jafnframt er skipstjóri á ísleifi VE. Stýrimaður er Gísli Garðarsson og yfirvélstjóri er Egill Sveinbjörnssott. Kostnaður við breytingarnar er um 200 milljónir króna og er helmingur kostnaðarins vegna kaupa á vélum og tækjum. Greinargóð lýsing er af ísleifi, Mynd: Guðmundur Sigurjónsson -----------AGIR 41

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.