Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.1998, Qupperneq 41

Ægir - 01.04.1998, Qupperneq 41
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Isleifur VE 63 / febrúar s.l. kom Isleifnr VE til heimahafnar eftir etidurbœtur í Fcereyjum. Endurbœtumar voru framkvcemdar hjá Skála Skipasmiðju Guðbergur Rúnarsson verkfrceðingur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Tæknideild Fiskifélags íslands / Fœreyjum, en skipið var smíðað þar fyrir tuttugu og einu ári. Helstu breytingar á ísleifi voru aðalvélar- skipti, tvý Ijósavél, ný kraftblökk, tiý hliðarskrúfa, stýri og stýrisvél og þá var skipið iengt að aftan um tvo metra og slegið út þannig að það er nú jafnbreytt afturúr. Toggáigiitn var endurnýjaður, nótakassar stœkkaðir og nótakrani fluttur til og itiargt smœrra endurnýjað við þetta tœki- fœri. Hönnun breytinga var hjá Skip- teknisk A/S t Noregi. Skipið er útbúið tii nóta- og flotvörpuveiða og er í eigtt ísleifs ehf. í Vestmannaeyjum. Aðal- eigettdur Isleifs ehf. eru þeir Leifur Breytt fiskiskip Ársœlssott, útgerðarstjóri, og Guttnar Jónsson sem jafnframt er skipstjóri á ísleifi VE. Stýrimaður er Gísli Garðarsson og yfirvélstjóri er Egill Sveinbjörnssott. Kostnaður við breytingarnar er um 200 milljónir króna og er helmingur kostnaðarins vegna kaupa á vélum og tækjum. Greinargóð lýsing er af ísleifi, Mynd: Guðmundur Sigurjónsson -----------AGIR 41

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.