Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 40

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 40
 REYTINGIM Keyptu frystiskip í Lettlandi Hópur manna undir forystu Finnboga Bernódussonar í Bolung- arvík hafa fest kaup á 2000 tonna frystiskipi í Lettlandi. Skipið mun koma til Vestfjarða nú í byrjun sumars og þar fara fram viðamiklar endurbætur á skipinu en það verður búið fullkominni rækjuvinnslu. Togarinn ber nafnið Milgravis og er eitt af nýjustu skipum Lettlendinga en markmið íslendinganna er að með kaupunum opnist leiðir til aukinna verkefna við skipastól Eystrasaltslandanna. íslendingar á meðal stærstu seljenda á rækju til Japan amkvœmt yfirliti í nýjasta tölublaði Fisli Farming Intemational er ísland í 10 sœti yfir þau lönd sem selja Japönum mest af rœkju á árabilinu 1992-1996. íslendingar hafa selt Japönum tœplega 6500 tonn afrœkju árið 1996, eða um 2000 tonnum meira en árið 1992. Japanir hafa keypt mest af rækju frá Indónesíu en Indverjar hafa verið að nálgast þá verulega. Af tölunum má sjá að útflutningur á rækju frá íslandi til Japans hefur hægt og bítandi verið að aukast í magni og sama er um verðmætið. í samantekt Fish Farming Intematio- nal er minnt á að eðlilega sé horft mjög til markaðar fyrir rækju í Japan. Þar sé mikil hefð fyrir neyslu á rækju og veruleg breyting hafi orðið á árið 1970 þegar innflutningur á rækju hafi stóraukist og verð hennar þar með stórlækkað. Markaðsmál í samantekinni segir að þrátt fyrir efnahagshrunið í Asíulöndum fyrir skömmu þurfi ekki að óttast hrun á rækjumarkaðnum í Japan. Þessi markaður er í heild um 270-320 þúsund tonn á ári og innflutningur nemur um 90% af markaðnum. „Við mælum með Mörenót“ 40 M3ÍIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.