Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 15

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 15
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI 1.400.000 1.200.000 1.000.000 800.000 600.000 400.000 200.000 - Heildarafli Islendinga 1993-1997 Hlutfallsleg sklptlng heildarafla, helstu flokkar - afll af öllum miðum , f & A\6 □ 1993 □ 1994 ■ 1995 1996 1997 .íÍM.rf \S' mikill. Árið 1985 varð loðnuaflinn um 993 þúsund tonn og stóð það met þar til á síðasta ári er loðnuaflinn náði um 1,2 milljónum tonna. Árið 1997 sló þessi afli fyrri met og var hann þá um 12% meiri en á árinu 1996. Síldaraflinn jókst í heild um 10%, en það er Íslandssíldin sem heldur uppi merki síldarinnar. Það er stutt síðan Íslandssíldin fór að veiðast aftur á hafsvæðum við ísland. Árið 1994 veiddust örfá tonn og á árinu 1995 veiddust um 175 þúsund tonn. Árið 1996 voru veidd um 165 þúsund tonn og á ár- inu 1997 veiddust 220 þúsund tonn. íslenska sumar- gotssíldin hefur ekki veiðst eins vel og hefur aflamagn hennar á síðustu árum stöðugt dregist saman. Á ár- inu 1997 veiddust ekki nema um 71 þúsund tonn á móti um 100 þúsund tonnum árið á undan og 110 þúsund tonnum árið 1995. í heild veiddust 1.621 þúsund tonn af uppsjávarfiskum á árinu 1997 á móti 1.445 þúsund tonnum á árinu 1996. Er það aukning um 12%. Afli af skel og krabba dróst saman milli áranna 1996 og 1997 um 7.700 tonn, eða um 7%. Aflinn hafði aukist á undanförnum árum og hafði aldrei verið meiri en á árinu 1996. Samdrátt- urinn nú er aðallega í rækjuafla og þá á fjarlægum miðum, þ.e. Flæmingja- grunni. Rækjuafli á heimamiðum jókst hins vegar og hefur aðeins einu sinni Aflamet íslendinga frá árinu 1996 stóð aðeins í eitt ár. verið meiri, eða um 75 þúsund tonn en var á árinu 1996 um 68.500 Á myndinni sem sýnir heildarafla íslendinga á árunum 1977 til 1997 kemur skýrt í ljós að afli okkar hefur sveiflast verulega en er þó að mestu á þessu tímabili fyrir ofan 1.500 tonn og fer ekki niður fyrir 1.000 tonn nema á árunum 1982 og 1993. Þá brugðust Ioðnuveiðarnar og voru stöðvað- ar. Sama gerðist einnig árið 1991. Þá sést einnig að veiðar á fjarlæg- um miðum hafa verið að koma inn í heildaraflann nú síðustu árin. Þær voru árið 1993 um 12 þúsund tonn, 39 þúsund tonn árið 1994, um 42 þúsund tonn árið 1995 og 51 þúsund tonn árið 1996. Samdráttur varð svo í þessum veiðum árið 1997 og er um 30 þúsund tonn. Hluturtegunda Á myndinni um tegundaskiptingu heildarafla kemur mjög vel fram hversu uppsjávarfiskar eru ráðandi AGIR 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.