Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 60
þriggja blaða skrúfu sem snýst 439
snúninga á mínútu. Framan á aðalvél-
inni er deiligír með aflúttökum fyrir
vökvakerfi með 140 bara vinnuþrýst-
ing. Á aðalvél er einnig reimdrifinn 24
V, 3,5 Kw rafali.
í bátinn var sett niður ný Cummins
ljósavél. Hún er af gerðinni 4BT 3,9 G,
40 kW og knýr Stanford rafala af gerð-
inni UC224E sem er 30 kW og 220 V.
Rafkerfið er 220 volt, þriggja fasa,
en auk þess er 24 volta jafnstraums
neyðar- og ræsikerfi fyrir vélar, sem
knúið er af jafnstraumsrafala aðalvélar.
Stýrisvél er frá Tenfjörd, vökvaknú-
in með einni dælu og rafstýrð. Hún
Helstu birgjar og verktakar
við endurbyggingu Rúnu RE
SkipaSýn ehf........................................Hönnun og teikning
Erlendur Guðjónsson.............................................Smíði
Stál-Orka.......................................................Smíði
Vélsmiðja Orms og Víglundar.................................Húsaskjól
Segull ehf..................................................Raflagnir
Brimrún..................................................Rafeindatæki
R.Sigmundsson............................................Tölvuplotter
Bætir ehf............................................Upptekt á aðalvél
Harpa hf.................................................Skipamálning
Við óskum eigendum og áhöfn
til hamingju með skipið.
SEGULL HF. sá um
raflagnir og Ijósabúnað.
SEGULL HF.
Eyjaslóð 7
Sími: 551 5460
Fax: 552 6282
60 MCm