Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 42

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 42
Starfsmenn Skipalyftunnar hf. vinn að endurbótum á millidekki fiskiskips. Myndir: Þorsteinn Gunnarsson Skipalyftan hf. í Vestmannaeyjum: Væri æskilegt að geta tekið upp stærri skip - segir Ólafur Friðriksson, framkvæmdastjóri kipalyftan hf. í Vestmannaeyjum skilaði fyrir skömmu afsér sínu fyrsta nýsmíðaverkefni, nýjum lóðsbáti fyrir Vestmannaeyjahöfh. Þrátt fyrir að fyrirtœkið hafi með þessu verkefni öðlast reynslu á þessu sviði þá segir Ólafur Friðriksson, framkvœmdastjóri, ekki frekari ný- smíðaverkefni í farvatninu ett að Skipalyftan muni áfram leggja höf- uðáherslu á almenna viðgerðaþjón- ustu og breytingaverkefni, enda sé það lifibrauð fyrirtœkisins og mjög mikilvœg þjónusta fyrirþann stóra flota sem er í Vestmannaeyjum. Ólaf- ur viðurkennir þó að ttií sé svo komið að vegna stœrðar skipalyftiinnar þtirfi stœrri skipin t flota Eyjatnanna að leita anttað eftir slipptöku. „Skipalyftan hf. var stofnuð árið 1981 í kringum kaup bæjarfélagsins á skipalyftu við höfnina. Fyrirtækið varð til upp úr tveimur vélsmiðjum sem sameinuðust um rekstur lyftunnar og hún hefur verið kjölfestan í rekstrin- um æ síðan. Aðstaða okkar hér við Vestmannaeyjahöfn er til mikillar fyr- irmyndar og ég efast um að önnur fyr- irtæki í þessari þjónustu hér á landi geti státað af jafn góðum aðbúnaði," segir Óiafur. Þekktir verkefnatoppar Skipalyftan tekur 1000 þungatonn og nokkur skip geta verið í einu I lyft- unni. „Við reynum yfirleitt að dreifa verkefnunum þannig að topparnir verði ekki alltof miklir. Gallinn er sá að það er erfitt að stýra því hvenær verkefnin koma inn vegna þess að allir vilja taka slipp á milli veiðitímabila og þá eru allir að stoppa á sama tíma. Yfir árið eru þrír þekktir verkefnatoppar hjá okkur, þ.e. í kringum jólin, í apríl og síðan í kringum þjóðhátíðina okkar hér í Eyjum. Þá stoppar flotinn sam- hliða vinnustöðvun í frystihúsunum sem er í ágústmánuði," segir Ólafur. Lóðsinn var áhugavert nýsmíðaverkefni Hann segir ljóst að mikill meirihluti verkefna Skipalyftunnar hf. sé af flot- anum í Eyjum. Smíðin á nýja lóðsbát- inum segir Ólafur að sé varla marktæk þar sem þetta verkefni hafi fyllt upp í dauðan tíma. „Þetta var mjög áhugavert verkefni en ekki mjög marktækt. Vegna þess á 42 MÆ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.