Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 53

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 53
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI áhafnar auk snyrtingar, stigahúsa og ganga. Á efri hæð í þilfarshúsi eru þrír klef- ar, skipstjóraíbúð með setustofu og snyrtingu og tveir eins manns klefar sem sameinast um snyrtingu. Á hæð- inni er tækjaklefi fyrir loftræstibúnað og fleira. íbúðir eru hitaðar með mið- stöðvarofnum sem nýta hita frá vél- um. Vélarúm og vélbúnaður Vélarúmið í Erni var stækkað aftur úr og út í nýju skipssíðurnar. Gamla káet- an sem var áður fyrir aftan vélarúm var iögð af og rýminu bætt við véla- rúm skipsins. Þá voru gömlu skipssíð- urnar fjarlægðar og vélarúmið breikk- að í samræmi við það. í vélarúmið var innréttaður vélgæsluklefi. Gömlu aðal- vélinni frá 1977 af gerðinni Alpha Diesel 1450 hestöfl var skipt út fyrir nýja. Nýja vélin er frá MAN B&W af gerð 9L38/32A og er hún skráð 3000 hestöfl við 775 sn/mín. Afl vélarinnar var fært niður í 2900 hestöfl (2134 Kw). Aftan á aðalvél er skiptiskrúfu- búnaður frá Alpha Diesel, niður- færslugír og skrúfubúnaður sem settur var í skipið í breytingunum árið 1996. Niðurgírun er 3,85:1 og skrúfan er fjögurra blaða, 2700 mm að þvermáli og snýst 201 sn/mín. Hún er ekki í skrúfuhring, sem er óvenjulegt því líklegt er að skrúfuhringur auki tog- kraft skipsins um allt að 9 tonn. Fram- an á aðalvél var settur nýr deiligír frá Hytek, gerð FCT-650/500-6HC með átta aflúttökum. Á gírnum eru nýjar vökvadælur frá Denison og Vickers fyrir vökvakerfi skipskerfa og Mornesman Rexroth dæla fyrir vökva- ffilR 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.