Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 44

Ægir - 01.05.1998, Blaðsíða 44
Upplifði hið skelfilega Suðuiiandsslys og selur björgunarvörur i dag: Björgunarbúnaður verður að vera í lagi þegar á honum þarf að halda - segir Jón Snœbjörnsson hjá Geira ehf 'TJyrírtcvkid Geiri ehf. í Reykjavík Jö sérluefir sig í sölu á ýmis kotiar björguuarbúiiaði fyrir skip og björg- unarsveitir en eintiig er sala á plast- kössum, slöngum og fleiru fyrir kjöt- og fiskiðnað annar stór þáttur í starf- seminni en Geiri ehf. er fjölskyláu- fyrirtœki, stofnað árið 1984. Mikil- vœgi björgunarbúnaðar skipa kynnt- ist Jón afeigin raun jiegar hann var skipverji á flutningaskipinu Suður- landi sem fórst nteð hönnulegutn af- leiðingunt. Það var sköinmu eftir það slys sem íslendingar settu í lög að björgunarbúningar skyldu vera uin borð í fraktskipuin. „í þessu Suðurlandsslysi höfðum við enga galla af þessu tagi og við misstum sex skipverja okkar. Á þeim tíma var búið að lögleiða galla um borð í flutningaskip í öllum löndum í kringum okkur en það var ekki fyrr en eftir slysið sem hreyfing komst á þau mál hér á landi," segir Jón. Hvers virði er góður búnaður? Jón segist afstætt að meta hvaða vörur eru dýrar og hverjar ekki. Sér í lagi sé erfitt að meta björgunarvörur á þenn- an hátt en vissulega kosti góður bún- aður einhverja peninga en í raun smá- aura miðað við það sem getur verið í húfi. „Auðvitað er markaður fyrir björg- unarvörur ekki stór á íslandi og þess vegna verðum við að byggja fyrirtækið líka á öðrum greinum. Við lítum held- FISKVERKENDUR- UTCERÐAMENN! Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar býður nú um 30 mismunandi námskeið og fyrirlestra fyrir starfsfólk sjávarútvegsins. Hluti námsefnis: Vinnuöryggi • Hreinlætismál • Hráefnismeðferð • Mannleg samskipti Verkkennsla • Handflökun • Innra eftirlit • Heilsuvernd • Gæðastjórnun • Rekstraráætlanir Markaðsmál • Kjaramál Hajðu samband efþú ert íjrœðsluhugleiðingum Starfsfræöslunefnd fiskvinnslunnar heyrir undir Sjávarútvegs- ráðuneytið og er hlutverk hennar að skipuleggja fræðslustarfsemi fyrir starfsfólk í fiskiðnaði. Nefndin er skipuð fulltrúum frá ráðu- neytinu, samtökum atvinnurekenda og Verkamannasambandi islands. Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s: 560 9670 Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar 44 fflR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.