Ægir

Volume

Ægir - 01.05.1998, Page 44

Ægir - 01.05.1998, Page 44
Upplifði hið skelfilega Suðuiiandsslys og selur björgunarvörur i dag: Björgunarbúnaður verður að vera í lagi þegar á honum þarf að halda - segir Jón Snœbjörnsson hjá Geira ehf 'TJyrírtcvkid Geiri ehf. í Reykjavík Jö sérluefir sig í sölu á ýmis kotiar björguuarbúiiaði fyrir skip og björg- unarsveitir en eintiig er sala á plast- kössum, slöngum og fleiru fyrir kjöt- og fiskiðnað annar stór þáttur í starf- seminni en Geiri ehf. er fjölskyláu- fyrirtœki, stofnað árið 1984. Mikil- vœgi björgunarbúnaðar skipa kynnt- ist Jón afeigin raun jiegar hann var skipverji á flutningaskipinu Suður- landi sem fórst nteð hönnulegutn af- leiðingunt. Það var sköinmu eftir það slys sem íslendingar settu í lög að björgunarbúningar skyldu vera uin borð í fraktskipuin. „í þessu Suðurlandsslysi höfðum við enga galla af þessu tagi og við misstum sex skipverja okkar. Á þeim tíma var búið að lögleiða galla um borð í flutningaskip í öllum löndum í kringum okkur en það var ekki fyrr en eftir slysið sem hreyfing komst á þau mál hér á landi," segir Jón. Hvers virði er góður búnaður? Jón segist afstætt að meta hvaða vörur eru dýrar og hverjar ekki. Sér í lagi sé erfitt að meta björgunarvörur á þenn- an hátt en vissulega kosti góður bún- aður einhverja peninga en í raun smá- aura miðað við það sem getur verið í húfi. „Auðvitað er markaður fyrir björg- unarvörur ekki stór á íslandi og þess vegna verðum við að byggja fyrirtækið líka á öðrum greinum. Við lítum held- FISKVERKENDUR- UTCERÐAMENN! Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar býður nú um 30 mismunandi námskeið og fyrirlestra fyrir starfsfólk sjávarútvegsins. Hluti námsefnis: Vinnuöryggi • Hreinlætismál • Hráefnismeðferð • Mannleg samskipti Verkkennsla • Handflökun • Innra eftirlit • Heilsuvernd • Gæðastjórnun • Rekstraráætlanir Markaðsmál • Kjaramál Hajðu samband efþú ert íjrœðsluhugleiðingum Starfsfræöslunefnd fiskvinnslunnar heyrir undir Sjávarútvegs- ráðuneytið og er hlutverk hennar að skipuleggja fræðslustarfsemi fyrir starfsfólk í fiskiðnaði. Nefndin er skipuð fulltrúum frá ráðu- neytinu, samtökum atvinnurekenda og Verkamannasambandi islands. Skúlagötu 4, 101 Reykjavík, s: 560 9670 Starfsfræðslunefnd fiskvinnslunnar 44 fflR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.