Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 53

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 53
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Helstu tæki í brú o.fl. Gíro áttaviti og sjálfstýring Anschutz ST 20 og Pilotstar D Radar Furuno RDP-122 Siglingatölva Staðarákvörðun (GPS) Furuno GP 80 Dýptarmælar Furuno CV 291 VHF-talstöð Sailor RT 2048 Vindhraðamælir Cetrek C-net 200 Brunakerfi Pælikerfi anborðssjókæli frá Cummins. Bóg- skrúfa er þriggja hraða frá Holland Roerpropeller af gerðinni PD60-400E. Hún er rafknúin, fjögurra blaða og 500 mm í þvermál. Rafbúnaður og rafkerfi Rafalar eru tveir 65 kVA, 3x230 V AC frá Stamford af gerðinni CM-224-D22. Þeir eru knúnir af háþrýstum vökva- mótorum með tíðnisstýringu. Hægt er að keyra rafala saman í skamman tíma. Fyrir siglingaljós, stjórnbúnað, rafeindatæki og neyðarlýsingu er 24 V DC rafkerfi frá rafgeymum. Rafgeyma- sett eru þrjú 170 Ah kerfi fyrir; ræs- ingu aðalvéla, stjórnkerfi og neyðar- lýsingu og fjarkskiptakerfi. Landtenging skipsins er um spenni frá Spennibreytum hf. Stærðin er 30 kVA, 400/230V, 43/75A. Annarbúnaður Austurskiljan er Heii-Sep 500 sem af- kastar 1,1 GPM. Fyrir vélarúm er C02 slökkvikerfi með úðastútum í vélarúmi og skut- rými. Kolsýruflöskunum C02 er kom- ið fyrir bakborðsmegin í þilfarshúsi. Rafskautsketill fyrir upphitun er frá Rafhitun. Hann er 20 kW, 2x220 VAC. Allar dælur fyrir sjó, olíu og fersk- vatn eru frá Bombas AZCUE. Að auki er í brú sjálfvirkur búnaður fyrir tilkynningaskyldu og neyðar- hjálp frá RaCal og stjórntæki og aðvör- un fyrir aðalvél og spil. Fimm Víking 25 manna gúmmí- björgunarbátar frá Icedan eru á þaki farþegarýmis, fjórir björgunarhringir, eitt björgunarnet og annar björgunar- búnaður. Fiskifélagið þakkar öllum sem aðstoð- uðu og veittu upplýsingar við gerð grein- arinnar, sérstaklega þeim; Sigurði Ring- sted og Steinari Viggósyni. Frá sjósetningu Hríseyjarferjunnar Saevars í siðasta mánuði þar sem viðstaddir voru bœði ráðlierrar og þingmenn. Vonast er til að ferjan hefji siglingar í nóvembermánuði milli Hnseyjar og lands. Þar með má í raun segja að bcetist í samgöngukerfið einn „slitlagskaflinn" til viðbótar, enda breytingin í ferjusiglingunum gífurleg frá gömlu ferjunni, þó svo að hún hafi á sínu tíma þótt byltingarkennd. Helstu verktakar og birgjar sem koma að smíði Sævars Stálsmiðjan ...................................................Skipasmíði Crist f Gdansk í Póllandi...................................Smíði skrokks ísloft ........................................................Blikksmíði Útrás ehf...............................................Hönnun og ráðgjöf Vélasalan hf.................Cummins aðalvél og Mekanord skrúfubúnaður At|as ..........................Bógskrúfa, Palfinger krani og dælur Landvélar ehf..............................Vökvadælur, mótorar og stýring Vökvakerfi ehf..............................................Vökvadælistöð Rafhitun .................................................Rafskautsketill R. Sigmundsson hf.......................................Ampledan kallkerfi, .............................tölvuplotter, giróáttaviti og sjálfstýring Spennubreytar hf.................................Spennir fyrir landtengingu Samey ehf..................................................Aðvörunarkerfi Elték.....................................................Brunavamarkerfi lcedan..................................................Víking bjargbátar Slippfélagið hf.....................................Hempels skipamálning Rafboði ehf.............................................Raflagnirog töflur Brimrún ehf.................................................Furuno radar Lloyds Register.........................................Flokkun og eftirlit Siglingastofnun.........................................Flokkun og eftirlit MCm 53 Guöbergur Rúnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.