Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 37

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 37
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI „Meginreglan um jafnan aðgang kemur til út af ákvœði í stofiisáttmála sambandsins sem bannar mismunun á grundvelli þjóðernis. Jafn aðgangur þýðir þó ekki það sama og opinn og frjáls aðgangur að fiskimiðum þjóðanna. Hann er skilyrtur þar sem ríkjakvótarnir eru bundnir við ákveðin svceði. Þjóðirnar geta svo skipst á veiðiheimildum. Fordœmi eru fyrir því að aðgangur að ákveðnum miðum sé einskorðaður við tiltekin strandsvœði séu þau verulega háð fiskveiðum og fiskistofnamir staðbundnir," segir Úlfar Hauksson í grein sinni. Jafn aðgangur, skipting veiði- heimilda og fiskveiðistjórnun Hámarksafli á miðum ESB er ákveðin af sameiginlegri yfirstjórn og byggir á áliti fiskifræðinga. Framkvæmda- stjórnin leggur tillögur fyrir ráðherra- ráðið sem ákveður heildarkvóta helstu fisktegunda. Sjávarútvegsráðherrar að- ildarríkjanna taka því endanlega ákvörðun um heildarkvóta og skipta honum upp á milli þjóða eftir svoköll- uðum hlutfallslegum stöðugleika. Hlutfallslegi stöðugleikinn var tekinn upp 1983 og ræðst hlutdeild einstakra þjóða af veiðireynslu, mikilvægi sjáv- arútvegs og þess missi sem þær urðu fyrir þegar strandríki færðu efnahags- lögsögu sína út í 200 sjómílur. Ríkin úthluta síðan hlutdeildinni eftir sínu „Hámarksafli á miðum ESB er ákveðinn afsam- eiginlegri yfirstjórn °g byggir á áliti fiski- frœðinga." eigin kerfi og bera ábyrgð á eftirliti með veiðum innan sinnar lögsögu og geta sett strangari reglur en ESB. Meginreglan um jafnan aðgang kemur til út af ákvæði í stofnsáttmála sambandsins sem bannar mismunun á grundvelli þjóðernis. Jafn aðgangur þýðir þó ekki það sama og opinn og frjáls aðgangur að fiskimiðum þjóð- anna. Hann er skilyrtur þar sem ríkja- kvótarnir eru bundnir við ákveðin svæði. Þjóðirnar geta svo skipst á veiðiheimildum. Fordæmi eru fyrir því að aðgangur að ákveðnum miðum sé einskorðaður við tiltekin strandsvæði séu þau verulega háð fiskveiðum og fiskistofnarnir staðbundnir. í gegnum tíðina hefur þessi svæðisbundna mis- munun reynst afar mikilvæg fyrir landfræðilega afvikin svæði. Ákvæðið um jafnan aðgang hefur því í raun mjög takmarkaða þýðingu. Styrkjakerfið Margir sjá ofsjónir yfir þeim fjármun- AGÍR 37 Þorgeir Baldursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.