Ægir - 01.01.2000, Blaðsíða 38
FJARMAL
Efnahagur og raunvextir
sjávarútvegs
Það efni sem hér er til umf]öllunar er sótt í ýms-
ar heimildir. Hluti þess er unninn úr gögnum Þjóð-
hagsstofnunar en annar hluti úr uppgjöri lánakerfis.
Sá hluti lánakerfis sem athugunin nær til er innláns-
stofnanir, fjárfestingarlánasjóðir, sérgreindir lána-
sjóðir ríkis og eignarleigur auk beinna erlendra
lánataka en skuldir við verðbréfasjóði, tryggingarfé-
lög og lífeyrissjóðir eru teknar með óskilgreindum
skuldum utan lánakerfis. I þeim flokki eru ýmsar
skuldir við birgja s.s. olíufélög, veiðarfæragerðir,
skipasmíðastöðvar, málmsmiðjur, ríki og sveitarfé-
lög vegna opinberra gjalda auk skulda vegna inn-
byrðis viðskipta greinarinnar, það er skulda fisk-
vinnslu við útgerðir o.fl. Að þessu leyti er efnahag-
ur sjávarútvegs, eignir og skuldir, metinn nokkru
stærri en ef skuldir vegna innbyrðis viðskipta væru
undanskildar. Áhrif þess á eigið fé að undanskilja
innbyrðis viðskipti yrðu engin en eiginfjárhlutfallið
yrði nokkru hærra en ella.
Áherslur breytast með tilkomu FBA
Athygli vekur sú breyting sem orðið hefir á skuld-
um sjávarútvegsfyrirtækja við þann hluta lánakerfis
sem hér er fjallað sérstaklega um. Lán frá fjárfesting-
arlánasjóðum og lánasjóðum ríkis til sjávarútvegs
drógust verulega saman á liðnu ári eða eftir að Fisk-
veiðasjóður, Iðnþróunarsjóður og Iðnlánasjóður voru
sameinaðir í Fjárfestingarbanka atvinnulífsins. I árs-
lok 1998 voru skuldir sjávarútvegsfyrirtækja við
Fjárfestingarbanka atvinnulífisins 3,3 milljörðum
lægri en þær höfðu verið árið áður við fjárfestingar-
lánasjóðina þrjá sem að sameiningunni stóðu. Er
greinilegt að áherslur hafa breyst með tilkomu hans
þar sem bankinn fjármagnar nú ýmsa þjónustu í rík-
ari mæli en fyrirrennarar hans þrír gerðu. Fyrirtæki
I sjávarútvegi hafa því snúið sér meira til innláns-
stofnana sem lánadrottna en áður.
Skuldir að aukast
Eins og sjá má á töflu 1 jukust skuldir sjávarúrvegs
við innlánsstofnanir um tæpa sextán milljarða króna
á milli áranna 1997 og 1998. Munar þar mestu um
22 milljarða króna aukningu endurlánaðs erlends
lánsfjár sem á stærstan þátt í að hlutur erlendra
skulda sjávarútvegs við lánakerfið jókst úr 76% í
82% á milli áranna 1997 og 1998. Verður sú aukn-
Tafla 1 - Útlán innlánsstofnana, fjárfestingarlánastjóða, sérgreiddra lánasjóða ríkis ásamt beinum erlendum lántökum og endurlánuðu erlendu lánsfé til sjávarútvegs árin 1981-1998 í milljónum króna
Bankakerfið 1981 1.995 1982 4.683 1983 9.141 1984 13.630 1985 13.781 1986 14.093 1987 19.934 1988 33.032 1989 40.306 1990 37.198 1991 38.780 1992 41.174 1993 43.229 1994 38.538 1995 41.849 1996 50.381 1997 58.671 1998 80.445
Afurðalán 1.030 2.291 4.030 6.430 5.446 3.736 5.701 9.338 9.274 6.716 7.729 7.890 8.394 6.612 8.663 8.245 6.467 6.133
Gengistr. 703 0 2.862 6.173 4.788 3.109 5.216 8.911 8.663 6.163 6.903 7.005 7.689 5.981 8.046 7.648 5.910 5.590
327 2.291 1.168 257 658 627 485 427 611 553 826 885 705 631 617 597 557 543
Víxlar 57 34 150 212 253 358 683 834 1.079 1.055 1.036 1.053 975 797 727 624 613 564
Hlaupareikningar 71 129 185 254 385 274 680 980 1.086 1.323 1.328 1.614 1.839 2.043 2.407 4.579 5.572 5.736
Innl. ábyrgðir 13 29 34 54 80 118 136 166 110 206 161 318 229 229 196 115 70 12
248 627 1.161 1.901 2.366 3.088 4.377 5.864 7.695 8.639 9.125 8.673 8.817 10.003 14.321 16.084 20.694 20.398
Verðtryggð 128 247 592 1.043 1.631 1.997 3.021 3.644 5.515 6.700 7.133 6.589 6.907 7.504 7.896 9.004 8.427 9.022
Gengistr. 0 0 0 0 104 510 985 1.776 1.667 1.354 1.190 1.070 936 1.567 5.111 5.695 10.448 10.283
Önnur 120 380 569 858 631 581 371 444 513 585 802 1.014 974 932 1.314 1.385 1.819 1.093
576 1.573 3.581 4.779 5.251 6.519 8.357 15.850 21.062 19.259 19.401 21.626 22.975 18.854 15.535 20.734 25.255 47.602
Fjárfestlsj. 1.439 2.763 4.746 6.750 8.823 11.435 13.247 17.336 27.843 29.505 30.275 34.268 37.643 40.764 38.965 38.879 41.587 35.487
Fiskvsj. og FBA 1.202 2.253 3.964 5.694 7.258 8.098 9.164 11.269 14.416 14.225 14.605 18.463 22.101 25.286 23.366 23.965 26.625 26.480
Byggðasj. 233 500 763 1.041 1.533 2.127 2.637 4.045 5.096 5.144 5.033 5.330 5.344 5.049 4.693 4.821 4.936 4.246
4 6 16 12 26 97 116 160 229 160 110 133 186 89 33 40 35 19
Aðrir 0 4 3 3 6 1.113 1.330 1.862 8.102 9.976 10.527 10.342 10.012 10.340 10.873 10.053 9.991 4.742
167 339 401 513 468 497 407 398 734 1.390 1.288 2.111 1.830 2.724 2.876 2.949 2.803 2.873
Alls 3.601 7.785 14.288 20.893 23.072 26.025 33.588 50.766 68.883 68.093 70.343 77.553 82.702 82.026 83.690 92.209 103.061 118.805
Erl. gengistr. 2.440 3.951 10.289 16.700 16.556 18.943 25.285 Kjaraskipting 40.082 52.267 48.448 49.108 56.581 63.673 62.569 61.912 67.573 78.455 97.063
Innl. verótr. 573 971 1.893 2.558 4.509 5.124 5.948 7.833 13.217 12.104 17.082 16.087 14.307 14.825 16.518 17.336 15.975 13.794
Innl. óverðtr. 588 2.863 2.106 1.635 2.007 1.958 2.355 2.851 3.399 3.722 4.153 4.884 4.722 4.632 5.261 7.300 8.631 7.948
Erl. gengistr. 67,75 50,75 72,01 79,93 71,76 72,79 75,28 Hlutfallstölur 78,95 75,88 76,76 69,81 72,96 76,99 76,28 73,98 73,28 76,13 81,70
15,92 12,48 13,25 12,24 19,54 19,69 17,71 15,43 19,19 17,78 24,28 20,74 17,30 18,07 19,74 18,80 15,50 11,61
Innl. óverðtr. 16,33 36,78 14,74 7,83 8,70 7,52 7,01 5,62 4,93 5,47 5,90 6,30 5,71 5,65 6,29 7,92 8,37 6,69