Ægir - 01.01.2000, Síða 40
FJARMAL
Tafla 3 - Raunvextir af lánum fjárfestingarlánasjóða, bankakerfis og lánasjóða ríkis, ásamt vöxtum
af endurlánuðu erlendur lánsfé og beinum erlendum lántökum til sjávarútvegs í milljónum króna.
Miðað er við lántökumyntir
1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998
Genqistrvqqðir 1.080 1.160 1.658 2.312 2.065 1.787 2.364 2.784 3.241 3.250 3.402 3.835 5.015
Verðtryqqðir 306 342 433 563 1.106 1.350 1.354 1.205 1.047 1.202 1.323 1.329 1.209
Aðrir innlendir 101 124 371 263 422 481 583 648 553 588 770 1.050 1.182
AlLs 1.487 1.627 2.462 3.138 3.593 3.618 4.301 4.637 4.841 5.040 5.495 6.214 7.405
Hlutfallsskipting
1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998
Genqistryqqðir 72,6% 71,3% 67,3% 73,7% 57,5% 49,4% 55,0% 60,0% 66,9% 64,5% 61,9% 61,7% 67,7%
Verðtn/qqðir 20,6% 21,0% 17,6% 17,9% 30,8% 37,3% 31,5% 26,0% 21,6% 23,8% 24,1% 21,4% 16,3%
Aðrir innLendir 6,8% 7,6% 15,1% 8,4% 11,8% 13,3% 13,6% 14,0% 11,4% 11,7% 14,0% 16,9% 16,0%
Alls 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0% 100,0%
Raunvextir %
1986 1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998
Genqistryqqóir 6,1% 5,4% 5,1% 5,2% 4,1% 3,7% 4,5% 4,6% 5,1% 5,2% 5,3% 5,3% 5,8%
Verðtryqqðir 7,1% 7,9% 9,1% 8,1% 7,6% 8,2% 8,1% 7,9% 7,2 % 7,7% 7,8% 8,0% 7,8%
Aðrir innlendir 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0% 5,0%
ALls 6,2 % 5,8% 6,1% 5,7% 5,2% 5,2% 5,8% 5,8% 5,9% 6,1% 6,2% 6,4% 6,7%
frá árinu áður. Hækkuðu raunvextir verð-
tryggðra lána síðara árið og hafa verð-
bólguvæntingar eflaust verið meiri en
raun bar vitni um það ár sem hafa haft
áhrif til verulegrar hækkunar raunvaxta
óverðtryggðra lána. I eðli sínu virðast
raunvextir óverðtryggðra lána hafa til-
hneigingu til að vera öllu hærri en verð-
tryggðra lána þar eð þeir eru einkum á yf-
irdráttarlánum, innleystum ábyrgðum,
viðskiptavíxlum og öðrum víxlum er hafa
löngum borið háa nafnvexti.
I töflu 5 eru vextir einstakra lánveit-
enda reiknaðir á þrennan hátt, þ.e. sem
vextir miðaðir við látökumyntir, vextir
reiknaðir til innlendra vaxta og meðal-
vextir yfir lánstíma reiknaðir til inn-
lendra vaxta. Reynast innlendir vextir al-
mennt nokkru hærri en erlendir sama á
hvern mælikvarða er skoðað. Erlendir
raunvextir reiknaðir á innlendan kvarða
eru þó undantekning, einkum árin 1991
til 1994. Arið 1991 reynast raunvextirn-
ir lágir þannig reiknaðir vegna hækkandi
raungengis en háir árin 1992 og 1993 af
gagnstæðum orsökum.
Raunvextir miðaðir við afurðaverð eru
sýndir í töflu 6. Þykja þeir á margan hátt
góð vísbending um vaxtakostnað sjávar-
útvegs þar eð tekjur hans þurfa hvorki að
fylgja innlendu verðlagi né erlendu og
eru því handhægur mælikvarði á
greiðslugetu greinarinnar. Þannig reikn-
aðir voru raunvextir sjávarútvegs nei-
kvæðir árið 1998 vegna mikillar hækk-
unar afurðaverðs. Nú þegar afurðaverð
hefir lækkað á þessu ári má gera ráð fyrir
að þróunin snúist við og verði raunvextir
þannig reiknaðir jafnvel hærri en raun-
vextir miðaðir við lántökumyntir.
Sú breyting hefir verið gerð á fram-
setningu þessa efnis frá fyrri útgáfum að
Mynd 2
Raunvextir lána bankakerfis, fjárfestingarlánasjóöa og lánasjóða ríkis til sjávarútvegs
□ Árlegir vextir n Þriggja ára meðaltal