Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 9
7 1. Að bráðnauðsynlegt væri að tryggja Alþingi og háskól- anum lóð þá, sem Goodtemplaralnisið er hygt á. Lóð þessa telur nefndin mjög vel fallna til að reisa þar stúdentaheimili fyrir 40—50 slúdenta. Væri hrjrn þörf að koma slíku heimili upp svo íljótt sem ástæður leyfðu. 2. Meðan hygging slúdentaheimilis kemst ekki í fram- kvæmd, telur nefndin óhjákvæmilegt, að háskólinn íái tvær hæðir til afnota í húsi, er kynni að verða reist á lóð Halldórs heitins Friðrikssonar. Er þá ætlast til, að stúdentar fái aðra hæðina til umráða, en á hinni yrði meðal annars ókeypis lækningu háskólans ællað hús- rúm. 3. Á meðan ekki yrði úr neinum framkvæmdum í ofan- greinda átt, vildi nefndin leggja til við Alþingi, að stúd- entar fengju þó að minsta kosti veitingastofu þingsins »Kringlu« til afnota milli þinga1). Háskólaráðið Ijelst á tillögur nefndarinnar og fól henni að annast frekari undirbúning málsins undir þing. Nefndin fjekk síðan Guðjón Samúelsson hyggingameist- ara til að gera uppdrætti af þessum fyrirhuguðu húsum, er sýndu hversu nota mætti lóðir Goodtemplara og Halld. heit. Friðrikssonar, eins og fyr er sagt. Síðan skrifaði nefndin fjár- veitinganefndum Alþingis hrjef það er hjer fer á eftir, dagsett 10. júlí 1917: Með stofnun Háskóla íslands hefur Alþingi að vísu stigið mikið menningar- og sjálfstæðisspor, en jafnframt tekist all- mikinn vanda á hendur: að sjá fyrir þvi, að mentun og menning slúdenta, sem stunda nám við háskólann, verði eigi lakari en gerist í öðrum löndum. Skal hjer aðeins minst á tvö atriði, sem brýna nauðsyn her til að hngsað sje fyrir svo Hjótt sem efni og ástæður leyfa. 1. Ein hrýnasta þörfin er sæmilegt húsnæði jijrir kensl- 1) »Kringla« hafði verið tekin af stúdenlum á meðan á vetrar- þinginu 1916—17 stóð og síðan það sem eftir var vetrarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.