Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 37

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 37
Kayser: Iíehlkopf-, Nasen u. Ohrenki'ankheiten og H. Mygind: De overste Luftvejes Sygdomme. b) Kendi eldri nemendum við ókeypis lækningu há- skólans verklega greiningu og meðferð áður nefndra sjúk- dóma í einni stund á viku bæði misserin. Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir: Hafði verklegar æfingar i útdrœtti og fyllingu tanna við ókeypis lækningu háskólans eina stund á viku bæði misserin. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen: Fyrra misserið: 1. Hjelt áfram fyrirlestrum sínum um bókmenlasögu íslend- inga, þar sem hælt var síðara misserið 1915—16, í einni stund á viku, og rakti nákvæmlega Þorleifs þátt jarla- skálds, þátt af Ögmundi dytl og Gunnari helming, þátt Þorvalds tasalda, Vjemundarsögu og Vigaskútu, Pórarins þátt Nefjúlfssonar, Stjörnu-Odda draum, Vopnfirðinga- sögu og Þorsteins sögu hvita. Jafnframt hjelt kennarinn áfram að rifja upp eldri fyrirlestra sína i einni stund á viku, þar sem hann hætti á síðasta misseri, lauk við sögu skáldakveðskaparins á 11. öldinni, og las fyrir upphaf að almennum inngangi til Eddukvæðanna. 2. Farið yfir Eddukvæðið Völuspá i 2 stundum á viku. • 3. Farið yfir Hænsa-Póris sögu og jafnframt lesin nafnorða- beygingin i Málfræði islenskrar tungu eftir Finn Jóns- son, Khöfn 1908 (munnlegar æfingar). Ein stund á viku. 4. Gefnar leiðbeiningar í ýmsum efnum til undirbúnings undir meistarapróf. Ein stund á viku. Síðara misserið: 1. Hjelt áfram fyrirlestrum sinum um bókmentasögu fs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.