Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 20

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 20
18 í lagadeild: Prófessor Lárus II. Bjarnason, prófessor Jón Kristjáns- son og settur prófessor Ólajur Lárusson. Þegar Einar Arnórsson um áramótin fjekk lausn fra ráðherraembætti, var hann frá 1. febrúar 1917 settur pró- fessor í lagadeild í stað Ólafs Lárussonar, er gegnt hafði þvi embætti írá þvi er Einar Arnórsson tók við ráðherraem- bættinu. í læknadeild: Prófessorarnir Guðmundur Magnússon og Guðmundur Hannesson og aukakennararnir Andrjes Fjeldsted, augnlæknir, Birger Norman Jensen, cand. pharm., Gunnlaugur Claessen, forstöðumaður Röntgenstofnunar háskólans, Jón Ilj. Sig- urðsson, hjeraðslæknir, Ólajur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir, Slefán Jónsson, læknir, Sœmundur Bjarnhjeðins- son, prófessor, holdsveikralæknir, Vilhelm Bernhöjt, tann- læknir og Pórður Sveinsson, geðveikralæknir. Ásgeir Tor/ason, sem kent hefur efnafræði við lækna- deild háskólans frá því er hann var stofnaður, andaðist i lok síðasta háskólaárs, 16. septemher 1916. Ásgeir var fæddur 8. maí 1871 að Varmalæk í Borgarfjarðarsýslu, þar sem þau hjuggu þá foreldrar hans, Torfi Bjarnason, síðar skólastjöri í Ólafsdal, og kona hans, Guðlaug Zakaríasdóttir. Stúdent varð hann vorið 1897 með I. einkunn, en cand. polyt. árið 1903, sömuleiðis með I. eink. Fjekk siðan styrk úr landssjóði árin 1904 og 1905 til verklegra æfinga í efnarannsóknarstofum erlendis og kom heim 1906 til þess að taka við efnarann- sóknarstofunni, er það ár var sett hjer á stofn, og veitti hann henni forstöðu til dauðadags. Ásgeir kvæntist 18. maí 1907 Önnu Ásmundsdóttur Sveinssonar, cand. philos. í Reykjavik. í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen, prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, dócent Jón J. Áðils, dócent Bjarni Jóns- son frá Vogi, og sendikennari, mag. art. Ilolger Wiehe.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.