Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 60
J? y 1 g i js lt j ö 1 . 1. Skipulagsskrá fyrir JPrestaskólasjóöiriii. 1. gr. Sjóðurinn var stofnaður árið 1847 af þáverandi kennuruni og nemendum prestaskólans og hefur siðan verið aukinn með frjálsum gjöfum landsmanna. í árslok 1916 var sjóðurinn orðinn 6606,43 — sex þúsund sex hundruð og sex krónur 43 aurar. 2. gr. Samkvæmt tilætlun gefendanna, sem mæltu svo fyrir, að hvorki innstæðuna nje leiguna skyldi skerða fyr en sjóðurinn næði 1000 rik- isdölum, en úr þvi skyldi verja leigunni til styrktar einum fátækum og efnilegum stúdent á prestaskólanum, þegar svo stæði á, að þess þyrfti við, en leggja hann ella við innstæðuna — má verja alt að s/< hlutum vaxtanna til styrktar fátækum og efnilegum stúdentum, er slunda nám við guðfræðisdeild liáskólans. Aldrei skal þó styrkur veitt- ur íleiri stúdentum en svo, að liver þeirra fái minna en s/i liluta vaxt- anna af liverjum 2000 kr. liöfuðslóls ■sjóðsins. Ávalt skal leggja að minsla kosti */4 hluta vaxtanna við höfuðstólinn. 3. gr. Kennarar guðfræðisdeildar úthluta styrk úr sjóðnum. Skal út- hlutun fara fram fyrir lok marsmánaðar ár livert og umsóknir um styrk úr sjóðnum komnar til forseta guðfræðisdeildar fyrir miðjan þann mánuð. Staðfest af háskólaráðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.