Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 60
J? y 1 g i js lt j ö 1 . 1. Skipulagsskrá fyrir JPrestaskólasjóöiriii. 1. gr. Sjóðurinn var stofnaður árið 1847 af þáverandi kennuruni og nemendum prestaskólans og hefur siðan verið aukinn með frjálsum gjöfum landsmanna. í árslok 1916 var sjóðurinn orðinn 6606,43 — sex þúsund sex hundruð og sex krónur 43 aurar. 2. gr. Samkvæmt tilætlun gefendanna, sem mæltu svo fyrir, að hvorki innstæðuna nje leiguna skyldi skerða fyr en sjóðurinn næði 1000 rik- isdölum, en úr þvi skyldi verja leigunni til styrktar einum fátækum og efnilegum stúdent á prestaskólanum, þegar svo stæði á, að þess þyrfti við, en leggja hann ella við innstæðuna — má verja alt að s/< hlutum vaxtanna til styrktar fátækum og efnilegum stúdentum, er slunda nám við guðfræðisdeild liáskólans. Aldrei skal þó styrkur veitt- ur íleiri stúdentum en svo, að liver þeirra fái minna en s/i liluta vaxt- anna af liverjum 2000 kr. liöfuðslóls ■sjóðsins. Ávalt skal leggja að minsla kosti */4 hluta vaxtanna við höfuðstólinn. 3. gr. Kennarar guðfræðisdeildar úthluta styrk úr sjóðnum. Skal út- hlutun fara fram fyrir lok marsmánaðar ár livert og umsóknir um styrk úr sjóðnum komnar til forseta guðfræðisdeildar fyrir miðjan þann mánuð. Staðfest af háskólaráðinu.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.