Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 22
r 20 anleg tillaga um veitingu embæltisins, með því að deildin ætli sjer um það að framfylgja ákvæðinu í siðari málsgrein 9. greinar liáskólareglugerðarinnar um samkepnispróf. 23. maí 1917 var prófessorsembætlið veitt dócent Sig- urði P. Sivertsen. Tók deildin þá fyrir að undirbúa veitingu dócentsem- bættisins og samþykti á fundi 1. júni eftirfarandi tillögur: »1. I samræmi við ákvörðun deildarinnar á fundi 18. des. f. á., leggur dcildin til, að farið verði eftir 9. gr. há- skólareglugerðarinnar um samkepnispróf, svo framarlega sem ileiri en einn sækja um dócentsembættið, og enginn um- sækjendanna þykir standa liinum svo langtum framar, að hann verði að álítast sjálfkjörinn til að hljóta embættið. II. Að öðru leyti leggur deildin til, að samkepnispróf- inu verði hagað á þessa leið: 1. Umsækjendur semja ritgerð um tiltekið efni úr kirkju- sögu íslands og flytja tvo fyrirlestra i liáskólanum um tiltekið elni úr n)Tjatestamentisfræðnm (annan skýring á kalla úr nýja testamentinu eflir gríska textanum, en hinn úr inngangsfræði nýja testamcntisins). Skal skýrt frá ritgerðarefninu um leið og dócentsembætlið er aug- lýst. En fyrirlestraefnin fá væntanlegir umsækjendur að vita með hálfsmánaðar fyrirvara. Auk þess skulu um- sækjendur flytja kafla úr kirkjusöguritgerð sinni sem þriðja fyrirlestur. 2. Ritgerðinni skal skilað lil forseta guðíræðisdeildar eigi síðar en 5. sept. næstkomandi. Sama dag skal tilkvnna umsækjendum fyrirlestraefnin, og fyrirlestrarnir síðan flultir eftir nánari augtysingu. 3. Til aðstoðar prófessorum deildarinnar við samkepnispróf þetta kýs deildin þrjá menn, j)annig að 5 manna nefnd velji efnin i ritgerðina og fyrirlestrana og dæmi um, hver aí umsækjendunum sje hæfastur til þess að fá embæltið«. Sama dag hjeldu prófessorar deildarinnar fund með sjer til þess að velja aðstoðardómendur við samkepnisprófið og samj)yktu að kveðja þessa þrjá menn í prófnefndina;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.