Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 22
r 20 anleg tillaga um veitingu embæltisins, með því að deildin ætli sjer um það að framfylgja ákvæðinu í siðari málsgrein 9. greinar liáskólareglugerðarinnar um samkepnispróf. 23. maí 1917 var prófessorsembætlið veitt dócent Sig- urði P. Sivertsen. Tók deildin þá fyrir að undirbúa veitingu dócentsem- bættisins og samþykti á fundi 1. júni eftirfarandi tillögur: »1. I samræmi við ákvörðun deildarinnar á fundi 18. des. f. á., leggur dcildin til, að farið verði eftir 9. gr. há- skólareglugerðarinnar um samkepnispróf, svo framarlega sem ileiri en einn sækja um dócentsembættið, og enginn um- sækjendanna þykir standa liinum svo langtum framar, að hann verði að álítast sjálfkjörinn til að hljóta embættið. II. Að öðru leyti leggur deildin til, að samkepnispróf- inu verði hagað á þessa leið: 1. Umsækjendur semja ritgerð um tiltekið efni úr kirkju- sögu íslands og flytja tvo fyrirlestra i liáskólanum um tiltekið elni úr n)Tjatestamentisfræðnm (annan skýring á kalla úr nýja testamentinu eflir gríska textanum, en hinn úr inngangsfræði nýja testamcntisins). Skal skýrt frá ritgerðarefninu um leið og dócentsembætlið er aug- lýst. En fyrirlestraefnin fá væntanlegir umsækjendur að vita með hálfsmánaðar fyrirvara. Auk þess skulu um- sækjendur flytja kafla úr kirkjusöguritgerð sinni sem þriðja fyrirlestur. 2. Ritgerðinni skal skilað lil forseta guðíræðisdeildar eigi síðar en 5. sept. næstkomandi. Sama dag skal tilkvnna umsækjendum fyrirlestraefnin, og fyrirlestrarnir síðan flultir eftir nánari augtysingu. 3. Til aðstoðar prófessorum deildarinnar við samkepnispróf þetta kýs deildin þrjá menn, j)annig að 5 manna nefnd velji efnin i ritgerðina og fyrirlestrana og dæmi um, hver aí umsækjendunum sje hæfastur til þess að fá embæltið«. Sama dag hjeldu prófessorar deildarinnar fund með sjer til þess að velja aðstoðardómendur við samkepnisprófið og samj)yktu að kveðja þessa þrjá menn í prófnefndina;

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.