Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 32
30 2. Fór með yfirheyrslu yfir tráarsögu ísraels, 3 stundir á viku siðara misserið. 3. Fór með yfirheyrslu yfir Lúkasarguðspjall, 3 stundir á viku fyrra misserið, og fgrra Korintubrjef, 3 stundir á viku síðara misserið. 4. Fór með yfirheyrslu yfir síðari hluta Postulasögunnar (hraðlesið), 2 stundir á viku fyrra misserið. 5. Fór með yfirheyrslu yfir valda sálma gamla testamentis- ins (Sálm. 1, 2, 8, 22, 23, 24, 45, 46, 50, 51, 73, 90 og 104). Lögð til grundvallar bók Herm. Gunkel prófessors í Berlín: Ausgewáhlte Psalmen (4. verbess. Aufl. Gött- ingen 1917). Prófessor Sigurður P. Síverisen: 1. Las fyrir guðfrœði mjja lestamentisins (rúml. */»), 2 stundir á viku fyrra misserið, en 3 stundir hið síðara. 2. Hafði verklegar œfingar í rœðugerð og barnaspurningum, las fyi ir leiðbeiningar um rœðugerð og hafði viðtal og yfir- heyrslu í prjedikunarfrœði, 3 stundir á viku fyrra misserið. 3. Fór með yfirheyrslu yfir Galalabrjefið, 1. Pjetursbrjef og 1. Jóliannesarbrjef, 2 stundir á viku fyrra misserið. 4. Fór með yfirheyrslu yfir Fílemonsbrjef, Kólossabrjefið og Efesusbrjefið (hraðlesið), 1 stund á viku fyrra misserið. 5. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir siðfrœðina, aflur í skyldufræði, 5 stundir á viku síðara misserið. Lögð til grundvallar bók Newman Smgtli, D. D.: »Christian Ethicscc. Settur dócent Tryggvi Pórliallsson: 1. Fór með yfirheyrslu yfir kirkjusögu (framh. fornaldar- innar og byrjun miðaldanna), 3 stundir á viku fyrra miss- erið frá áramótum, en 4 stundir á viku síðara misserið. 2. Fór með yfirheyrslu yfir trúfrœði (bls. 100—229 i bók F. C. Krarups: Livsforslaaelse), 5 stundir á viku fyrra misserið frá áramótum. 3. Fór með yfirheyrslu yfir inngangsfrœði mjja ieslainent- isins, 2 stundir á viku síðara misserið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.