Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 34
32 eftir þörfum. Þrjár stundir á viku frá bvrjun febrúar og fyrri hluta síðara kenslumisseris. Skriflegar œfingar voru haldnar með eldri stúdent- unum tvisvar á mánuði. Læknadeildin. Prófessor Guðnumdur Magnússon: 1. Fór fyrra misserið í 3 stundum á viku með eldri nem- endum yfir handlœknissjúkdóma á hálsi og bol, og siðara misserið í 4 stundum á viku yfir beinbrot, lið- hlaup og handlœknissjúkdóma í mellingarjœrum (að undanskildu kviðsliti). 2. Fór bæði misserin í 2 slundum á viku yfir almenna liandlœknisjrœði með yngri nemendum. 3. Yeilti tilsögn í handlœknisvitjun bæði misserin, 2 stundir á viku í lækningastofu háskólans og daglega í St. Josephs spitala. 4. Æfði liandlœknisaðgerðir á liki fyrra misserið með elstu nemendunum. 5. Fór með yngri nemendum yfir almenna sjúkdómajrœði í 3 stundum á viku fyrra misserið, og í 2 stundum á viku síðara misserið þar til síðast í aprilmánuði er Stef- án Jónsson tók víð kenslu í þeirri grein. Við kensluna i þessum námsgreinum voru notaðar sömu bækur og fyrirfarandi ár. Prófessor Guðmundur Hannesson: 1. Líjjœrajrœði: a) Fór yfir kerjalgsingu með viðtali og yfirheyrslu. Notaði við kensluna Broesike: Lehrbuch der normalen Anatomie og Toldt’s Atlas der Anatomie. Til kenslunn- ar gengu 6 stundir á viku fyrra misserið, en 5 hið síðara. b) Fór yfir svœðalýsingu í tveim stundum á viku bæði misserin. Notuð við kensluna Corning: Lehrbuch der topographischen Anatomie.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.