Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 34
32
eftir þörfum. Þrjár stundir á viku frá bvrjun febrúar og
fyrri hluta síðara kenslumisseris.
Skriflegar œfingar voru haldnar með eldri stúdent-
unum tvisvar á mánuði.
Læknadeildin.
Prófessor Guðnumdur Magnússon:
1. Fór fyrra misserið í 3 stundum á viku með eldri nem-
endum yfir handlœknissjúkdóma á hálsi og bol, og
siðara misserið í 4 stundum á viku yfir beinbrot, lið-
hlaup og handlœknissjúkdóma í mellingarjœrum (að
undanskildu kviðsliti).
2. Fór bæði misserin í 2 slundum á viku yfir almenna
liandlœknisjrœði með yngri nemendum.
3. Yeilti tilsögn í handlœknisvitjun bæði misserin, 2 stundir
á viku í lækningastofu háskólans og daglega í St. Josephs
spitala.
4. Æfði liandlœknisaðgerðir á liki fyrra misserið með elstu
nemendunum.
5. Fór með yngri nemendum yfir almenna sjúkdómajrœði
í 3 stundum á viku fyrra misserið, og í 2 stundum á
viku síðara misserið þar til síðast í aprilmánuði er Stef-
án Jónsson tók víð kenslu í þeirri grein.
Við kensluna i þessum námsgreinum voru notaðar
sömu bækur og fyrirfarandi ár.
Prófessor Guðmundur Hannesson:
1. Líjjœrajrœði:
a) Fór yfir kerjalgsingu með viðtali og yfirheyrslu.
Notaði við kensluna Broesike: Lehrbuch der normalen
Anatomie og Toldt’s Atlas der Anatomie. Til kenslunn-
ar gengu 6 stundir á viku fyrra misserið, en 5 hið síðara.
b) Fór yfir svœðalýsingu í tveim stundum á viku
bæði misserin. Notuð við kensluna Corning: Lehrbuch
der topographischen Anatomie.