Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 41
39 Einkakennari, dr. phil. Gaðm. Finnbogason: Fyrra misserið: Flutti fyrirlestra um sálarlífið og vinnuna (sbr. »Vinn- a/i«, Reykjavík 1917). Ein stund á viku. Siðara misserið: Gerði með stúdentum og kennaraefnum einfaldar sálar- fræðistilraunir, einkum þær, er snerta uppeldisfræðina, og skýrði þær með viðræðum. Tilraunirnar voru flestar sniðnar eftir Experiments in Educational Psjæhology, by Daniel Starch. New York 1913. Tvær stundir á viku. VI. Próf. Guðfræðisdeildin, Embœttispró/ i guð/rœði. í lok fyrra misseris gengu sex stúdentar undir prófið og stóðust það allir. Skriflega prófið fór fram dagana 31. jan. til 3. febr., en munnlega prófið 12. og 13. febr. Prófdómendur voru Jón biskup Helgason og Bjarni Jónsson, annar prestur við dóm- kirkjuna. Kandídatarnir luku allir prófinu 13. febrúar. Verkefni við skriflega prófið voru: I. í gainla-testamentisfrœðum: Skýring á kaflanum: Amos 3, i — n. II. í nijja-tesiainentis/rœðiim: Lýsing og samanburður á guðsrikiskenningu Jesú í samstofna guðspjöllunum og kenningunni um eilífa lifið í 4. guðspjallinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.