Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 41
39 Einkakennari, dr. phil. Gaðm. Finnbogason: Fyrra misserið: Flutti fyrirlestra um sálarlífið og vinnuna (sbr. »Vinn- a/i«, Reykjavík 1917). Ein stund á viku. Siðara misserið: Gerði með stúdentum og kennaraefnum einfaldar sálar- fræðistilraunir, einkum þær, er snerta uppeldisfræðina, og skýrði þær með viðræðum. Tilraunirnar voru flestar sniðnar eftir Experiments in Educational Psjæhology, by Daniel Starch. New York 1913. Tvær stundir á viku. VI. Próf. Guðfræðisdeildin, Embœttispró/ i guð/rœði. í lok fyrra misseris gengu sex stúdentar undir prófið og stóðust það allir. Skriflega prófið fór fram dagana 31. jan. til 3. febr., en munnlega prófið 12. og 13. febr. Prófdómendur voru Jón biskup Helgason og Bjarni Jónsson, annar prestur við dóm- kirkjuna. Kandídatarnir luku allir prófinu 13. febrúar. Verkefni við skriflega prófið voru: I. í gainla-testamentisfrœðum: Skýring á kaflanum: Amos 3, i — n. II. í nijja-tesiainentis/rœðiim: Lýsing og samanburður á guðsrikiskenningu Jesú í samstofna guðspjöllunum og kenningunni um eilífa lifið í 4. guðspjallinu.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.