Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 33
31 4. Fór með yfirheyrslu yfir þessi brjef nýja testamentisins (hraðlesin): Hirðisbrjefin og Þessaloníknbrjefin bæði, 2 stundir á viku síðara misserið. Skrifiegar œfingar höfðu kennararnir í sameiningu með elslu stúdentunum síðara misserið, 8 æfingar alls. Lagadeildin. Prófessor Lárus II. Bjarnason fór yfir, 1. Þjóðarjeil. 2. Almenna lögjrœði. 3. Stjórnlagajrœði og 4. Fgrsia borgararjeit, að undanteknum »persónurjetti«. Gengu til þessa G slundir á viku bæði misserin. Sömu bækur og áður notaðar. Prófessor Jón Kristjánsson: 1. Fór vandlega yfir hinn almenna og sjerstaka part kröfu- rjetlarins ásamt sjórjetii og einkarjetlindum. 2. Hraðlesinn hinn almenni partur rejsirjettarins og all- mikill hluti sjerstaka partsins. Gengu G stundir á viku lil þessarar kenslu. Við kensl- una voru notaðar sömu bækur og að undanförnu. Setlur prófessor Ólajur Lárusson: 1. Fór yfir hlutarjelt fyrra misserið, 3 stundir á viku. 2. Fór yfir rjellarjar fyrra misserið, 3 stundir á viku. Prófessor Einar Arnórsson: 1. Fór vandlega yfir rjeitarjar, almennan hluta frá febrúar- byrjun. Notað við kensluna: »Dómstólar og rjettarfar« eftir kennarann. Þrjár stundir á viku fyrri hluta kenslu- misserisins og sex stundir hinn síðari. 2. Lauk við hlutarjett. Lagt til grundvallar: Torp-Grandt- vig: »Dansk Thingsret«, með úrfellingum og viðaukum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.