Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 33
31 4. Fór með yfirheyrslu yfir þessi brjef nýja testamentisins (hraðlesin): Hirðisbrjefin og Þessaloníknbrjefin bæði, 2 stundir á viku síðara misserið. Skrifiegar œfingar höfðu kennararnir í sameiningu með elslu stúdentunum síðara misserið, 8 æfingar alls. Lagadeildin. Prófessor Lárus II. Bjarnason fór yfir, 1. Þjóðarjeil. 2. Almenna lögjrœði. 3. Stjórnlagajrœði og 4. Fgrsia borgararjeit, að undanteknum »persónurjetti«. Gengu til þessa G slundir á viku bæði misserin. Sömu bækur og áður notaðar. Prófessor Jón Kristjánsson: 1. Fór vandlega yfir hinn almenna og sjerstaka part kröfu- rjetlarins ásamt sjórjetii og einkarjetlindum. 2. Hraðlesinn hinn almenni partur rejsirjettarins og all- mikill hluti sjerstaka partsins. Gengu G stundir á viku lil þessarar kenslu. Við kensl- una voru notaðar sömu bækur og að undanförnu. Setlur prófessor Ólajur Lárusson: 1. Fór yfir hlutarjelt fyrra misserið, 3 stundir á viku. 2. Fór yfir rjellarjar fyrra misserið, 3 stundir á viku. Prófessor Einar Arnórsson: 1. Fór vandlega yfir rjeitarjar, almennan hluta frá febrúar- byrjun. Notað við kensluna: »Dómstólar og rjettarfar« eftir kennarann. Þrjár stundir á viku fyrri hluta kenslu- misserisins og sex stundir hinn síðari. 2. Lauk við hlutarjett. Lagt til grundvallar: Torp-Grandt- vig: »Dansk Thingsret«, með úrfellingum og viðaukum

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.