Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 13
11 stæði en Templaralóðina, sem væri fyrir margra hluta sakir ágætlega fallin til sliks, ef háskólanum er ætlað húsnæði til langframa í Alþingishúsinu. Til þess að skýra málið betur hefur Guðjón Samúelsson, byggingafræðingur, sýnt oss þá velvild að gera uppdrátt af slíku stúdentaheimili, er stæði á Templaralóðinni. Má af honum sjá stærð og alla tilhögun slíkrar byggingar. Er auk þess markað fyrir allstóru húsi, sem Alþingi eða landsstjórn gætu hagnýtt sjer. Eftir því sem nú horfir í svipinn með b}'ggingarefni o. fl. höfum vjer álitið það þýðingarlaust að láta gera kostnaðaráætl- un, en viljum aðeins benda á, að húsaleigustyrkur sá, sem Al- þingi veitir nú og fjelli að sjálfsögðu niður, er stúdentaheim- ili yrði bygt, (4000 kr. á ári) svarar til 80,000 kr. eitt skifti fyrir öll, ef vexlir eru taldir 5°/o, að ef til vill gæli Háskóla- sjóður (sem öll gjöld frá stúdentum renna i) lagt til nokk- urn skerf, að gjafir eða önnur fjársöfnun myndi einnig geta orðið nokkur styrkur og auk þess engin frágangssök, þótt stúdentar gyldu nokkura húsaleigu. Að öllu athuguðu virðist ekki örvænt um það, að hrinda mætti þessu máli i fram- kvæmd, áður langt um líður. í svipinn riður mest á þvi, að lóðin sje trygð svo sem fyr er tekið fram. En áður en þetta kæmist i framkvæmd, gæti komið til mála að byggja nýtt liús á lóð Halldórs heit. Friðrikssonar. Er hús það, sem á lóðinni stendur, lítt nothæft og verður ekki lengi dregið að reisa það á ný eða rífa. Ef til þessa kæmi, áður en kostur væri á að byggja stúdentaheimili, væri það mikil bót til bráðabirgða, ef háskólinn fengi þar aukið liúsrúm í þarfir stúdenta. Sem stendur hefur hann nú neðri hæð hússins til afnota fyrir ókeypis lækningar. Vjer sendum uppdrátt af n}Tju húsi, viðauka við Alþingishúsið, sem s}rnir hversu lóð þessa mætti nota í þarfir Alþingis og háskóla. Er ætlast til að mestalt húsið gangi til þarfa Al- þingis, en tvær hæðir norðan til ætlaðar háskólanum og stúdentum (herbergjaskipun aðeins sýnd í þeim hluta). Að sjálfsögðu gæti slík endurbót ekki komið að svipuðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.