Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 10

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 10
8 ana. Nú er það af svo skornum skamti, að bersýnilega er slíkt ekki til frambúðar. Meðal annars er brýn þörf fyrir eina stóra kenslustofu, þegar baldnir eru fyrirlestrar um sögu íslands eða önnur fræði, sem margir hlýða á. Bækur og önnur söfn háskólans hafa nálega ekkert búsnæði sem stendur. Þá verður ekki sagt að búsnæði fyrir ókeypis lækningar, Röntgenstofnun og rannsóknarstofu fyrir liífæra- meinfræði sje til frambúðar. Er þelta aðeins nefnt sem dæmi. Það mun bafa vakað fyrir flestum, er háskólinn var stofnaður, að komið yrði upp sjerstakri háskólabjrggingu áður en langir tímar liðu og hafði henni verið ætlað bús- stæði á Arnarhóli. Sjerstök atvik voru þess valdandi, að Rögnvaldur heitinn Ólafsson gerði uppdrátt af fyrirhugaðri háskólahyggingu, sem ætlast var lil, að stæði á Arnarhóli. Það kom þá í Ijós, að slík bygging, ef hún átti að verða hæði sómasamlega útlítandi og svo stór, að lil framhúðar væri, hlyti að verða bæði furðu stór og mjög dýr, enda er slíkt ekki að undra eftir því húsrúmi, sem slikar stofnanir erlendis þurfa. Þessi athugun á liúsbyggingarmálinu varð því öllu frekar til þess að sannfæra oss um, að æskilegt væri af fjárhagslegum ástæðum, að komast hjá þvi, fyrstu áratugi að minsta kosti, að byggja sjerstakt hús fyrir háskól- ann, nema því aðeins, að svo kynni að vilja til, að honum áskotnaðist fje að gjöf í þessu augnamiði. Það er eigi aðeins að ræða um stórfje til þess að koma byggingunni upp, heldur hlyti slík bygging, hirðing hennar, upphitun og þvílíkt að kosta mikið á ári hverju. Sem stendur er húsnæði háskólans afaródýrt, um litið annað að gera en að Alþingishúsið er notað mestan hluta árs, í stað þess að standa autt milli þinga. Og húsakynni eru að mörgu leyti góð, það sem þau hrökkva. Ef ganga mætti að því visu, að þau yrðu smámsaman aukin, eftir því sem nauðsyn krefur, þá virðist mega vel við það una, að háskólinn hafi framvegis húsnæði í Alþingishúsinu og væri það stórfje, sem sparaðist með þessu fyrirkomulagi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.